'Reykjavík' by SYKUR

Sdílet
Vložit
  • čas přidán 1. 12. 2011
  • Texti//Lyrics:
    Hælar sem rísa við fjallanna tinda, þær synda, í reyknum sem mun mynda þá ringulreið sem þær óskuðu eftir.
    Fagrar að líta, þú bíður, þær bíta, það svíður, þeir kýta, nýta hvert gullið tækifæri á kvöldi sem þessu.
    Laminn í klessu, undan pressu af verði með sverði,hvað sem ég gerði var það allt, hah drengur ekkert fyrir þig, fyrir þig þig.
    Taktu mig, dansaðu, sýndu mér, glansaðu, gramsaðu í gömlu dóti sem þú finnur, ef þú vinnur, verður þunnur, góður siður, kemur niður, því miður.
    Glansið og glimmer sem festist í hári, minn sári, ég sakna með tári, Morgan hinn klári og
    Reykjavík þú vekur mig (x8)
    Klæjar í klærnar, mig kitlar í tærnar og flærnar sem setjast á róna, hvað ertu að góna? Þú ert í Reykjavík. Laugavegsganga ég veit hún mun fanga þá marga, kríurnar garga, ó nóttin í Reykjavík er engri lík. Liðaðir lokkar, vel háir sokkar, hún rokkar djammið í bænum með nokkrum vænum. Feitum hesti ríður heim, ertu einn af þeim? ertu geim? ertu leim? með stjörnur í augum og fimmþúsund draugum.
    Út á dansgólfið hún heldur, enginn stoppað hana getur, komdu með mér næturfengur eða viltu sofna? ha nei því Reykjavík þú vekur mig.
    Editor: Addi Atlondres
    Camera op: Unnar Helgi Daníelsson & Skapti Birgisson
    SYKUR Management: nick@cmomanagement.co.uk
  • Hudba

Komentáře • 47

  • @mandeltraed
    @mandeltraed Před 11 lety

    Saw you on Reykjavik Music Mess and really love you! Can't wait to see you in RVK again!

  • @xkhokokox
    @xkhokokox Před 4 lety

    Amazing song, greetings from Belgium.

  • @Jpoplover93
    @Jpoplover93 Před 12 lety

    TOTALLY IN LOVE W/ THIS

  • @YBG0205
    @YBG0205 Před rokem +1

    ennþa banger

  • @Dofri98
    @Dofri98 Před 10 lety +10

    Reykjavík þú rekur við. Cannot be unheard.

  • @bjarni111
    @bjarni111 Před 12 lety

    Djöfull er ég að fíla þetta !!!

  • @maathiiee5
    @maathiiee5 Před 12 lety

    amazing!!!!!!! long live Sykur!!! :D

  • @Venuseau
    @Venuseau Před 12 lety

    SO FREAKIN AMASING FIERCE...LIGHT UP MY NIGHT, YAO!

  • @freakyferry
    @freakyferry Před 12 lety

    Förstår ingenting av vad dom sjunger men det är så fruktansvärt bra! Island jag kommer till Iceland Airwaves!!

  • @Appelsinusvali14
    @Appelsinusvali14 Před 12 lety

    AAA er að deyja yfir þessu lagi! Það er svo geðveeeikt :)

  • @jessportersolo
    @jessportersolo Před 7 lety

    Absolute classic

  • @KR4K40
    @KR4K40 Před 12 lety +2

    I'm smoking to that.

  • @opilivion7
    @opilivion7 Před 12 lety

    Fokkk !! ,gellan sem syngur í sykri er svo fææn !

  • @JustMe-hv6ex
    @JustMe-hv6ex Před 7 lety

    OMG This song is amazing! I'm from Hungary! 😍

  • @BrutalDeathMetal1000
    @BrutalDeathMetal1000 Před 12 lety

    I LOVE REYKJAVIK !!!!!!!

  • @gracjandetz
    @gracjandetz Před 11 lety +2

    Poland loves U

  • @Santadriver
    @Santadriver Před 12 lety

    what language is that?

  • @nakenmil
    @nakenmil Před 11 lety

    His real name is Birgir Pall, and he's CZcamsr from Iceland that makes funny videos in various video games. He used this song in one of his videos, so a lot of us who're subscribed to him came over here to listen to the entire song. :)

  • @skuli222
    @skuli222 Před 12 lety +1

    @N1ghtv1s1on360 Why did you post Chu8?, Afh ch8? hann er streamer á solomid.net wtf.He's a streamer on solomid.net what's going on!

  • @MoogledCoupe
    @MoogledCoupe Před 12 lety

    Chu play on stream a few times.

  • @MrRetlav
    @MrRetlav Před 12 lety

    That i asked for.

  • @mandeltraed
    @mandeltraed Před 10 lety

    Bless Reykjavík!

  • @rankenux
    @rankenux Před 12 lety

    Reykjavik you raise me (x8)

  • @canotplaywithmadness
    @canotplaywithmadness Před 10 lety +2

    Dr who. Matt smith on key boards?

    • @leamrn8840
      @leamrn8840 Před 7 lety

      richard western omg I can't believe somebody mentions it, made my day dude 😂👌

  • @yippiesaysmymom
    @yippiesaysmymom Před 12 lety

    Hvað segiru hún eiginlega í öðru erindi?! "Hún glaar í glaararnu" ?

    • @lofturhjalmarsson9896
      @lofturhjalmarsson9896 Před 3 lety

      Hælar sem rísa við fjallanna tinda,
      þær synda, í reyknum sem mun mynda
      ringulreið
      sem þær óskuðu eftir.
      Fagrar að líta, þú bíður, þær bíta,
      það svíður, þeir kýta,
      nýta hvert gullið tækifæri
      á kvöldi sem þessu.

      Laminn í klessu, undan pressu
      af verði með sverði,
      hvað sem ég gerði var það allt, hah
      drengur ekkert fyrir þig, fyrir þig þig.
      Taktu mig, dansaðu, sýndu mér,
      glansaðu, gramsaðu
      í gömlu dóti sem þú finnur,
      ef þú vinnur, verður þunnur, góður siður,
      kemur niður, því miður.

      Glansið og glimmer sem festist í hári,
      minn sári,
      ég sakna með tári,
      Morgan hinn klári og

      Reykjavík, þú vekur mig

      Klæjar í klærnar, mig kitlar í tærnar
      og flærnar sem setjast á róna,
      hvað ertu að góna?
      Þú ert í Reykjavík.
      Laugavegsganga
      ég veit hún mun fanga þá marga,
      kríurnar garga,
      ó, nóttin í Reykjavík er engri lík.

      Liðaðir lokkar, vel háir sokkar, hún rokkar
      djammið í bænum með nokkrum vænum.
      Feitum hesti ríður heim.
      Ertu einn af þeim?
      Ertu geim?
      Ertu leim?
      Með stjörnur í augum
      og fimmþúsund draugum.

      Út á dansgólfið hún heldur,
      enginn stoppað hana getur,
      komdu með mér næturfengur
      eða viltu sofna? Ha, nei því

      Reykjavík, þú vekur mig
      lyricstranslate.com/en/Sykur-Reykjavik-lyrics.html

  • @liokingshong
    @liokingshong Před 11 lety

    I was sent here by someone who is really good in BF3 :D

  • @gusgerlop
    @gusgerlop Před 12 lety

    @ElAndy1000
    a mi tambien!

  • @nakenmil
    @nakenmil Před 12 lety

    My Reykjavik is augmented.

  • @MrRetlav
    @MrRetlav Před 12 lety

    Augumented Smoke Grenades!! ;D

  • @user-jl2hb7zl6o
    @user-jl2hb7zl6o Před 12 lety

    Hard lyrics :)

  • @canotplaywithmadness
    @canotplaywithmadness Před 10 lety +2

    Matt smith meets suggs , in a different light...

  • @TheKfauw
    @TheKfauw Před 12 lety

    In Reykjavik, everyone speaks Viking!

  • @benni_magnusson
    @benni_magnusson Před 12 lety

    SjE!

  • @tr1ple753
    @tr1ple753 Před 7 lety

    They should have stayed with the hard electro beat in the beginning :D
    never the less nice music

  • @kilipaki87oritahiti
    @kilipaki87oritahiti Před 11 lety

    LMFAO...

  • @broghywert
    @broghywert Před 10 lety

    Reykjavik like Sigur Ross what does it mean in Icelandic?

    • @birna6048
      @birna6048 Před 7 lety

      broghywert its the capital of iceland

    • @odinncool
      @odinncool Před 6 lety

      Literal translation would be something like "The Bay of Smoke" name of the capital

  • @heiarn
    @heiarn Před 12 lety

    Viðlagið er allavega töff, þó það soundi pínu kunnulegt..

  • @GermanPeoplePerson
    @GermanPeoplePerson Před 11 lety

    wtf is burgerpaul

  • @ordi75
    @ordi75 Před 12 lety

    BURGERPAUL 2012