Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins kemur til Akureyrar - 14. Apríl 2024

Sdílet
Vložit
  • čas přidán 14. 04. 2024
  • Fyrsta skipið þetta árið kom þann 14. Apríl og það sem vantaðu uppá sumarstemminguna er hér með bætt upp með sumartónlist að hætti rásarinnar sem fær alla tónlist og margskonar önnur grafísk tól hjá úrvalsfyrirtækinu Envato Elements: 1.envato.market/za76yO
    Tilgangur þessarar rásar er einnnig að vera ákveðinn sýningargluggi fyrir eigin upptökur sem ég býð á vefsvæði sem kallast Pond5.
    www.pond5.com/artist/Just2Ice...
    Ef þú vill koma á framfæri ábendingum eða falast eftir myndefni eða sérpanta myndatöku með dróna eða öðrum búnaði þá er þetta netfangið til þess. Góða skemmtun og takk fyrir að heimsækja Íslandsrásina.
    GylfiGylfa
    justicelandic@gmail.com

Komentáře • 2

  • @alienallen2983
    @alienallen2983 Před 2 měsíci

    👍🙏>>>💚~~~ THANK YOU BEAUTIFUL

  • @valerielessire7985
    @valerielessire7985 Před měsícem

    Hæ Gylfi! Þakka þér fyrir þetta fallega yfirlit yfir fallegustu borg í heimi. Ég reyni að koma auga á 603 í hvert skipti. Ég óska þér góðs dags (afsakið ef íslenskan mín er ekki rétt, ég er að reyna að læra)