Íslandsrásin
Íslandsrásin
  • 297
  • 245 702

Video

Skemmdir á golfvellinum við Grindavík skoðaðar með dróna - Maí 2024
zhlédnutí 86Před dnem
Húsatóftavöllur er mikið skemmdur eftir atburðina þann 10. Nóvember 2023 en staðsetning hans er í sigdal við flekaskilin svo hann varð nokkuð auðveld bráð fyrir náttúruöflin. En þekkjandi Grindjána rétt þá verðar þeir farnir að spila brátt og laga það sem aflaga fór Tónlistin á rásinn er frá Envato Elements. 1.envato.market/za76yO Tilgangur þessarar rásar er einnnig að vera ákveðinn sýningarglu...
Eldgosið að klára sig og nýr gígur að myndast innan eldri gígsins
zhlédnutí 215Před 14 dny
Það er mjög sérstakt að fylgjast með nýjum gíg myndast innan þess eldri þegar krafturinn minnkar og sletturnar ná ekki að viðhalda stærri hringnum. Ég veit ekki hversu algengt þetta fyrirbæri er en hitt er annað mál að kraftur eldgossins var ákaflega lítilfjörlegur þann 6. Maí þegar síðasta ferðin í myndbandinu var farið. Ég held því að þesum kafle sé að ljúka og sá næsti að hefjast. Tónlistin ...
Gígurinn við Sundhnúk í nærmynd þann 28. Apríl 2024
zhlédnutí 80Před 21 dnem
Hér er gígurinn í nærmynd þann 28. Apríl en mér sýnist sem sjá megi afrennslisrásina í gígbrúninni. Mest af þessu er á venjulegum hraða en eitt myndskeið er á hálfum hraða. Ég á eftir að sýna fleyri svona myndbrot því ég hef myndað gíginn daglega í nokkra daga til að skoða breytingarnar sem eiga sér stað. Tónlistin á rásinn er frá Envato Elements. 1.envato.market/za76yO Rás þessi er ákveðinn sý...
Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins kemur til Akureyrar - 14. Apríl 2024
zhlédnutí 89Před měsícem
Fyrsta skipið þetta árið kom þann 14. Apríl og það sem vantaðu uppá sumarstemminguna er hér með bætt upp með sumartónlist að hætti rásarinnar sem fær alla tónlist og margskonar önnur grafísk tól hjá úrvalsfyrirtækinu Envato Elements: 1.envato.market/za76yO Tilgangur þessarar rásar er einnnig að vera ákveðinn sýningargluggi fyrir eigin upptökur sem ég býð á vefsvæði sem kallast Pond5. www.pond5....
Heimsmet í skíðastökki Hlíðarfjalli? - Stærsti skíðastökkpallur heims að verða tilbúinn
zhlédnutí 58KPřed měsícem
Þetta er væntanlega stærsti skíðastökkpallur heims um þessar mundir en til stendur að hér verði sett heimsmet i skíðastökki á næstu dögum ef aðstæður leyfa. Dagsetning liggur ekki fyrir og þetta gæti alveg eins dottið uppfyrir því ef hann gerir rok þá flýgur gaurinn eitthvað útí sveit eftir þetta svakalega bratta aðflug. Um rásina: Tónlistin er frá Envato Elements. 1.envato.market/za76yO Rásin ...
Fótbolti í snjókomu á Akureyri - KA - HK - 7. Apríl 2024
zhlédnutí 123Před měsícem
Þetta var býsna skemmtilegt myndefni þó ég leggi það ekki í vana minn að mynda fótboltaleiki, en þessu tækifæri mátti bara alls ekki ekki sleppa. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en ég rétt missti af fyrra markinu svo ég sé ekki að móðga neinn með því að birta aðeins HK markið, enda var markið sett á að sýna snjókomuna. Tónlistin á rásinn er frá Envato Elements. 1.envato.market/za76yO Hér er mitt...
Jarðboranir með stærsta jarðbor á íslandi við Reykjanesvirkjun
zhlédnutí 76Před měsícem
Jarðborinn Þór hefur verið að störfum við Reykjanesvirkjun undanfarið og það var bara ekki hægt að sleppa tækifærinu til að mynda þetta stærsta verkfæri á íslandi sem að auki gengur fyrir rafmagni eins og hver önnur borvél. Verðmiðinn er þó hærri eða 3.8 milljarðar króna en hér má finna upplýsingar um þetta verkefni. www.hsorka.is/um-okkur/frettir/almennar-frettir/jardborinn-thor-borar-a-nyju-s...
Vorstemming - Akureyri og Hlíðarfjall - Apríl 2024
zhlédnutí 444Před měsícem
Þetta er svolítið "óvenjulegt" vor en stemmingin er alveg til staðar þrátt fyrir kuldann svo það er engin ástæða til að örvænta strax því eins og sjá má þá eru Akureyringar ákaflega lagnir við snjómokstur og úbúar flykkjast út á göturnar til að taka þátt í fjörinu með vinnuvélunum. Ég sá t.d. virðulega húsfrú með ryksugu að fjarlægja snjó af stétt sinni en það náðist því miður ekki á filmu. Tón...
Mengun frá eldgosinu við Sundhnúka skoðuð með "Drone-Time Lapse" formati
zhlédnutí 81Před měsícem
Hér er gasmengunin (SO2) sýnd með time-lapse formati frá dróna en þetta var tekið 24-25 Mars frá eldgosi númer 7 við Sundhnúka. Sólin lætur eitrið poppa nokkuð vel svo dreifingin er óvenjulega vel sýnileg og ekkert sérlega kræsileg til innöndunar. Tónlistin á rásinn er frá Envato Elements. 1.envato.market/za76yO Rás þessi er ákveðinn sýningargluggi fyrir eigin upptökur sem eru til sölu á vefsvæ...
Hinir nýju varnargarðar í kringum Grindavík - 12 mars 2024
zhlédnutí 445Před 2 měsíci
Þetta er nokkuð góð heildarmynd af framkvæmdunum við hina nýu varnargarða umhverfis Grindavík. Staðsetning þeirra sést vel en þó er töluverð vinna eftir við að byggja þá í fulla hæð. Svo verður bara að koma í ljós hvort þeir dugi en á það varð að reyna að sjálfsögðu. Tónlistin á rásinn er frá Envato Elements. 1.envato.market/za76yO Rás þessi er einnnig ákveðinn sýningargluggi fyrir eigin upptök...
Eldsvoði í Hafnarfirði 11. Mars 2024 - Iðnaðarhúsnæði brennur
zhlédnutí 115Před 2 měsíci
Það var myndaðist heilmikill reykur þegar þetta hús brann á iðnaðarsvæði gegnt álverinu en það virðist vera smíðað úr tvemur 40 feta gámum með viðbættu risi. Ég var á ferð með dróna og fyrst ég náði upphafssenu slökkvistarfs þá leyfði ég upptökunni að malla á meðan piltarnir tóku stjórn á aðstæðum. Tónlist á rásinni er frá Ebvato sem býður brábærst úrval og einfalda leyfisveitingu. 1.envato.mar...
Íslensk Bíómyndabrot - Löggulíf - Fyrsti Íslenski Bíó-Bílaeltingaleikurinn
zhlédnutí 238Před 2 měsíci
Löggulíf frá 1985 var þriðja myndin um Þór og Daníel og þrátt fyrir að vera ekki sú besta í þrennunni þá átti hún ákveðna spretti og skartar m.a. fyrsta bílaeltingaleik hinnar íslensku kvikmyndasögu og þar mátti t.d. sjá "Stunt Drivers" með hjálma sem þótti frekar skondið. En atriðið lifir sem fyrsta sinnar tegundar og margir vildu eflaust eiga eitthvað af þessum bílum í toppstandi í dag. IMDB ...
Íslensk Bíómyndabrot - Á Köldum Klaka - Notaður Citroen DS Til Sölu
zhlédnutí 121Před 2 měsíci
Á Köldum Klaka a.k.a. Cold Fever var dálítið skondin bíómynd og í reynd ákveðið landkynningarfyrirbæri en þessi sena er eins íslensk og vera má og alltaf í uppáhaldi hjá mér. IMDB tengill á myndina. www.imdb.com/title/tt0109028/?ref_=fn_al_tt_1
Brimketill í stórsjó í Febrúar 2024 - Öldugangi fagnað af túristum
zhlédnutí 83Před 3 měsíci
Túristar verða oft svolítið nett-truflaðir á því þegar þeir komast í almennilegan öldugang eins og sjá mátti á pallinum við Brimketil í hávaðaroki þann 17 Febrúar 2024. Ég dólaði þarna með drónann í svolítinn tíma þó hann mótmælti harðlega þeirri illu meðferð í rokinu og stærsta gusan kom sem betur fer á mannlausan pallinn þvi þetta var orðið svolitið hættuleg iðja um tíma. Grindvíkingar eiga þ...
Varnargarðar við Svartsengi og Sundhnúka skoðaðir með dróna
zhlédnutí 270Před 3 měsíci
Varnargarðar við Svartsengi og Sundhnúka skoðaðir með dróna
Klakastíflan í Fnjóská skoðuð með dróna í Febrúar 2024
zhlédnutí 103Před 3 měsíci
Klakastíflan í Fnjóská skoðuð með dróna í Febrúar 2024
Hver er þessi Húsfellsbruni - Útsýnisflug
zhlédnutí 171Před 3 měsíci
Hver er þessi Húsfellsbruni - Útsýnisflug
Drónahringur yfir Reykjavík - Snjólaus Janúardagur 2024
zhlédnutí 143Před 3 měsíci
Drónahringur yfir Reykjavík - Snjólaus Janúardagur 2024
Eurovision stigasvindlið árið 1994 - Sigga Beinteins segir frá
zhlédnutí 69Před 4 měsíci
Eurovision stigasvindlið árið 1994 - Sigga Beinteins segir frá
Eurovision sagan árið 2012 - Gréta Salome & Jónsi - Never Forget
zhlédnutí 33Před 4 měsíci
Eurovision sagan árið 2012 - Gréta Salome & Jónsi - Never Forget
Eurovision sagan árið 2011 - Vinir Sjonna - Coming Home
zhlédnutí 31Před 4 měsíci
Eurovision sagan árið 2011 - Vinir Sjonna - Coming Home
Eurovision sagan árið 2010 - Hera Björk - Je ne sais quoi
zhlédnutí 36Před 4 měsíci
Eurovision sagan árið 2010 - Hera Björk - Je ne sais quoi
Eurovision sagan árið 2009 - Jóhanna - Is is true að við unnum ekki?
zhlédnutí 53Před 4 měsíci
Eurovision sagan árið 2009 - Jóhanna - Is is true að við unnum ekki?
Eurovision sagan árið 2008 - Eurobandið - This is my life
zhlédnutí 36Před 4 měsíci
Eurovision sagan árið 2008 - Eurobandið - This is my life
Eurovision sagan árið 2007 -Þegar Eiríkur og Valentine voru alveg lost
zhlédnutí 25Před 4 měsíci
Eurovision sagan árið 2007 -Þegar Eiríkur og Valentine voru alveg lost
Eurovision sagan árið 2006 - Silvía Nótt og Congratulations með stóra skandallinn
zhlédnutí 208Před 4 měsíci
Eurovision sagan árið 2006 - Silvía Nótt og Congratulations með stóra skandallinn
Eurovision sagan árið 2005 - Selma - If I Had Your Love
zhlédnutí 48Před 4 měsíci
Eurovision sagan árið 2005 - Selma - If I Had Your Love
Eurovision sagan árið 2004 - Jónsi - Heaven
zhlédnutí 39Před 4 měsíci
Eurovision sagan árið 2004 - Jónsi - Heaven
Eurovision sagan árið 2003 - Birgitta - Open Your Heart
zhlédnutí 50Před 4 měsíci
Eurovision sagan árið 2003 - Birgitta - Open Your Heart

Komentáře

  • @alienallen2983
    @alienallen2983 Před 12 dny

    🙏>>>💚

  • @theodorherzl4695
    @theodorherzl4695 Před 15 dny

    Beautiful. It gets clearer every day that the bad guys won.

  • @alienallen2983
    @alienallen2983 Před 16 dny

    THANK YOU 👍🙏>>>💚

  • @alienallen2983
    @alienallen2983 Před 24 dny

    👍🙏>>>💚~~~ NICE THANK YOU

  • @777-wh4qe
    @777-wh4qe Před 27 dny

    Кобаяши - СИЛА !!! Впечатляет !!!

  • @PartykPL
    @PartykPL Před 29 dny

    Aha

  • @valerielessire7985
    @valerielessire7985 Před 29 dny

    Hæ Gylfi! Þakka þér fyrir þetta fallega yfirlit yfir fallegustu borg í heimi. Ég reyni að koma auga á 603 í hvert skipti. Ég óska þér góðs dags (afsakið ef íslenskan mín er ekki rétt, ég er að reyna að læra)

  • @jonbjornsson1
    @jonbjornsson1 Před měsícem

    Er nokkuð farið að fréttast hvenær hann ætlar að stökkva?

  • @kristjanbirnirivansson528

    Fyrir þa sem eru að velta þvi fyrir ser hvort að Guðrún Katrín Þorbergsdóttir naði fullum bata vegna þessara veikinda sinna þa færi eg slæm tiðindi hun lest af völdum þeirra þann 12. oktober 1998.

  • @falscherbruce5522
    @falscherbruce5522 Před měsícem

    Great - this is more educational than the endless drone footage of volcano cones.

  • @alienallen2983
    @alienallen2983 Před měsícem

    👍🙏>>>💚~~~ THANK YOU BEAUTIFUL

  • @alienallen2983
    @alienallen2983 Před měsícem

    👍🙏>>>💚~~~ THANK YOU BEAUTIFUL

  • @Raudavatn
    @Raudavatn Před měsícem

    Hér hefði verið dauðafæri að nefna myndbandið "snjóbolti" ;)

    • @islandsvideo
      @islandsvideo Před měsícem

      Þa' er reyndar rétt hjá þér :)

  • @junopaul
    @junopaul Před měsícem

    þetta er geðveikt

  • @quietone748
    @quietone748 Před 2 měsíci

    I hadn't been able to find footage of the walls as they were going up. Thank you. Excellent job.

  • @lesleycockerham2980
    @lesleycockerham2980 Před 2 měsíci

    This is now an amazing historical record. Thanks for sharing it

  • @yrham8689
    @yrham8689 Před 2 měsíci

    En ömurlegt að sjá þetta gerast! 💔

    • @islandsvideo
      @islandsvideo Před měsícem

      Já það er alltaf dapurt að sjá svona eyðileggingu

  • @Charlizzie
    @Charlizzie Před 3 měsíci

    5:14 Isafjordur 5:35 Jonsgardur. The two houses at the back is still there as of 2023.

  • @hjordistorfa
    @hjordistorfa Před 3 měsíci

    Magnað video.. Takk fyrir frábært yfirlit.. Vona að öllum liði vel.. kveđja frá Sviþjóđ 💕🇮🇸✌️😊💕

  • @flyttfaagel
    @flyttfaagel Před 3 měsíci

    Frábært myndband! Mig hefur alltaf langað til að heimsækja Suðurland. ❤🇮🇸

  • @steingrimurolikristjansson112

    10/10, myndefnið og tónlistinn, maður fékk gæsahúð :)

  • @birnagu
    @birnagu Před 5 měsíci

    Getur verið að húsið sé Höfði? Og hestarnir séu þá nærri Skipholti

  • @user-ro2bc6xl1l
    @user-ro2bc6xl1l Před 5 měsíci

    🏝️ Faðmaðu fjarvinnuparadísina í Grikklandi með Teleperformance! 🇬🇷 Tilbúinn til að gjörbylta jafnvægi milli vinnu og einkalífs? 🚀 Vertu með okkur í fallegu landslaginu á Krít og upplifðu hinn fullkomna fjarvinnsludraum! 🏡✨ 🌟 Hvers vegna Teleperformance? Vinna með alþjóðlegum leiðtogum í reynslu viðskiptavina. 🌐 Faðmaðu menningu sem metur ÞIG og árangur þinn. 🤝 Lyftu ferli þínum á móti töfrandi bakgrunni Grikklands. 🏞️ 🔗 Sæktu um núna: Næsta starfsferill þinn bíður! komdu nær draumnum þínum og hafðu samband við ráðninguna og sendu ferilskrá þína á WhatsApp+45 91 60 68 28 Teleperformance fjölskyldu og byrjaðu að lifa fjarvinnufantasíu þinni! 🌈👩‍💻👨‍💻 [Sæktu um núna] #TeleworkInGreece #WorkLifeBalance #TeleperformanceAdventure 🌍 🏝️ Embrace the Telework Paradise in Greece with Teleperformance! 🇬🇷 Ready to revolutionize your work-life balance? 🚀 Join us in the picturesque landscapes of Crete and experience the ultimate teleworking dream! 🏡✨ 🌟 Why Teleperformance? Work with global leaders in customer experience. 🌐 Embrace a culture that values YOU and your success. 🤝 Elevate your career against the stunning backdrop of Greece. 🏞️ 🔗 Apply Now: Your next career move awaits! get closer to your dream and contact the recruitment and send your CV on WhatsApp+45 91 60 68 28 Teleperformance family and start living your teleworking fantasy! 🌈👩‍💻👨‍💻 [Apply Now] #TeleworkInGreece #WorkLifeBalance #TeleperformanceAdventure 🌍

  • @turtlecowl4871
    @turtlecowl4871 Před 6 měsíci

    Hver þarf bíla þegar strætor er til 🎉🎉🎉

  • @laufeydorafribjarnardottir5865

    ❤❤

  • @joesimms2195
    @joesimms2195 Před 6 měsíci

    Knew a Chris Tanner stationed there at Hofn.... in '72.....was stationed with him at Luke AFB , Az in '73

  • @arnorvarsson5768
    @arnorvarsson5768 Před 6 měsíci

    takk - mjög athyglisvert

  • @TSE4824
    @TSE4824 Před 6 měsíci

    Magnús Tumi Guðmundsson, a geologist at the University of Iceland, also said that if the fissure were to open, it could be up to 8 km long before it would isolate itself into one or a few craters.

  • @davehorton838
    @davehorton838 Před 6 měsíci

    Which site is this? BTW, it's a US AIR Force site. THE US Army song RUINS the video

    • @joesimms2195
      @joesimms2195 Před 6 měsíci

      Hofn AFS , Iceland . the village of Hofn was Communists and off limits to those stationed at the radar site in '72

    • @islandsvideo
      @islandsvideo Před 5 měsíci

      Welcome

  • @hjorturfjeldsted179
    @hjorturfjeldsted179 Před 6 měsíci

    Verður gaman að sjá næsta myndband og fullkomin tónlist við videoið

    • @islandsvideo
      @islandsvideo Před 5 měsíci

      Held þér muni líka við það nýja, Hraundrangi...

  • @kristjanjonsson7723
    @kristjanjonsson7723 Před 6 měsíci

    Má maður spyrja hvernig dróna/myndavél þú ert að notast við? Mjög flott og fróðlegt.

    • @islandsvideo
      @islandsvideo Před 5 měsíci

      Autel Evo 640 T í hitamyndatöku og DJI Air3 í hitt :)

  • @ThingsNewYorkCity-eh2nc
    @ThingsNewYorkCity-eh2nc Před 6 měsíci

    Flott og gagnlegt

  • @ThorsteinnK
    @ThorsteinnK Před 6 měsíci

    Það er ágætt að halda því til haga að svona gangar kallast í raun berggangar þar sem kvika er bráðið berg eða magma. Kvikugangur er því gangur af bráðnu bergi undir yfirborðinu en svo þegar hann storknar breytist hann í berggang. :) Frábært video! Meira plís. :)

    • @islandsvideo
      @islandsvideo Před 6 měsíci

      Takk kærlega :) ég leiðrétti þetta strax, hef alveg ógurlega gaman af því að mynda fyrirbæri af þessu tagi og get alveg lofað þér að þessi rás er rétt að byrja hvað varðar svona myndefni :)

  • @leifurthorleifs9869
    @leifurthorleifs9869 Před 6 měsíci

    Hef gamlar kvikmyndir sem ríkisstofnanir hafa engan àhuga á að varðveita. Einhver áhugi hjá þér að vista á þinni rás? Um er að ræða myndefni um hvalveiðar og fiskveiðar ásamt öðru?

    • @islandsvideo
      @islandsvideo Před 6 měsíci

      Ekki spurning! Hafðu endilega samband við mig :) justicelandic@gmail. Kv.. Gylfi

  • @RolandRhodes1
    @RolandRhodes1 Před 6 měsíci

    Áhugavert.

  • @gesturhelgifridjonsson
    @gesturhelgifridjonsson Před 6 měsíci

    Þetta er fróðlegt sem þú ert að fást við, verður gaman að fylgjast með framhaldinu.

    • @islandsvideo
      @islandsvideo Před 6 měsíci

      Takk kærlega, er að reyna að vinna úr öllu þessu efni sem er komið nú þegar en dróninn er ákaflega næmur og þarf lágt útihitastig, sumir túrarnir skiluðu meiri nákvæmni en aðrir svo það er soldið mál að lesa úr þessu.

  • @thorsteinnbjarnason8213
    @thorsteinnbjarnason8213 Před 7 měsíci

    Gaman að sjá þessar gömlu perlur úr fréttum innan um annað fróðlegt efni. Áfram á þessari braut!

    • @islandsvideo
      @islandsvideo Před 6 měsíci

      Alveg örugglega, rétt að byrja og takk fyrir komuna :)

  • @brigitteduchatelle826
    @brigitteduchatelle826 Před 7 měsíci

    C' est chez moi iceland chb etc amities you tube tres belle emission merci a vous ch birgitta etc

  • @yrham8689
    @yrham8689 Před 8 měsíci

    Nearly gone! Will it come back you think?

  • @hjordistorfa
    @hjordistorfa Před 9 měsíci

    Absolutly Adorable 💞✌️

  • @hjordistorfa
    @hjordistorfa Před 9 měsíci

    Frábært að sjá þetta.. Takk fyrir 💙

  • @hjordistorfa
    @hjordistorfa Před 9 měsíci

    Ekki veit ég hvað þú meinar með þessari staðfestingu hér.. spurningin er Höfum við nokkuð val.. I wonder 💙✌️😇

    • @islandsvideo
      @islandsvideo Před 8 měsíci

      Ekki svo mikið, ekki frekar en með skipafélögin :)

  • @sageliebiwallisersagen5255
    @sageliebiwallisersagen5255 Před 9 měsíci

    🌳🌲versteinerte Riesen-Bäume 🌳🌲

  • @herisimonsen2560
    @herisimonsen2560 Před 11 měsíci

    Geggjað

  • @-.Steven
    @-.Steven Před 11 měsíci

    Very interesting nugget of forgotten history. Thanks for the upload.

  • @karenhinds8700
    @karenhinds8700 Před 11 měsíci

    Would love to see all of this place. This horse is beautiful. Thank you for sharing this. ❤

  • @brigitteduchatelle826

    Merci you tube belle emission merci a vous ch b

  • @annalisagumundsdottir7021

    Síðasti bútur myndarinnar er ekki við Korpúlfsstaði, Frekar gæti þetta verið vestan við Hlemm. Engey í baksýn og versksmiðjuhús við Rauðarárvík?

    • @islandsvideo
      @islandsvideo Před rokem

      Þori ekki að segja, það væri gott að fá fleiri aths. en ég skal skoða þetta með Google maps við færi, 3D útgáfan gæti hjálpað

  • @spikydemon86
    @spikydemon86 Před rokem

    1:33 gæti verið Steingrímur St Th Sigurðsson.

  • @no.6660
    @no.6660 Před rokem

    Þetta var mjög áhugavert að sjá