Klakastíflan í Fnjóská skoðuð með dróna í Febrúar 2024

Sdílet
Vložit
  • čas přidán 2. 02. 2024
  • Þetta er frekar sjaldgæf sjón eða þessi verklega klakastífla í sjálfri Fnjóska svo það var full ástæða til að senda drónann af stað. Þrátt fyrir bjartviðri á Akureyri þá gekk hann á með éljum í dalnum og þrátt fyrir að ég biði eftir flugveðri þá lenti dróninn í hrakningum á bakaleiðinni eins og sést í lok myndbandsins, en stóðst prófið með miklum ágætum.
    Tónlistin á rásinni er frá Envato Elements: 1.envato.market/za76yO
    Tilgangur þessarar rásar er einnnig að vera ákveðinn sýningargluggi fyrir eigin upptökur sem ég býð til sölu á vefsvæði sem kallast Pond5. Þangað leita kvikmyndagerðarmenn til að finna sér myndbúta fyrir t.d. heimildarmyndir, auglýsingar. Hér er mitt eigið svæði á Pond5.
    www.pond5.com/artist/Just2Ice...
    Ef þú vill koma á framfæri ábendingum eða athugasemdum um þessa rás, eða falast eftir myndefni eða myndatökum með dróna eða öðrum búnaði þá er þetta adressan til þess.
    Góða skemmtun og takk fyrir að heimsækja Íslandsrásina.
    GylfiGylfa
    justicelandic@gmail.com

Komentáře •