Spursmál #10 - Guðmund­ur Ingi Guðbrands­son, Bergur Ebbi og Björt Ólafsdóttir.

Sdílet
Vložit
  • čas přidán 1. 02. 2024
  • Mikið hef­ur farið fyr­ir inn­flytj­enda- og flótta­manna­mál­um í sam­fé­lags­um­ræðunni síðustu daga og vik­ur. Í þætt­in­um mun Stefán Ein­ar Stef­áns­son beina krefj­andi spurn­ing­um að ráðherra í takt við þann glundroða sem virðist eiga sér stað í út­lend­inga­mál­um hér á landi.
    Einnig má bú­ast við fjör­ugri yf­ir­ferð á frétt­um vik­unn­ar þegar þau Björt Ólafs­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri og fyrr­um þing­kona, og Berg­ur Ebbi Bene­dikts­son, rit­höf­und­ur og grín­isti, mæta í settið og láta skoðanir sín­ar í ljós á því sem var efst á baugi í líðandi viku.

Komentáře •