Viðhengi Hjartans - Jóhanna Guðrún & Sverrir Bergmann

Sdílet
Vložit
  • čas přidán 22. 03. 2018
  • Viðhengi Hjartans
    Lag & texti: Halldór Gunnar Pálsson & Magnús Þór Sigmundsson
    Hljóð: Haffi Tempó
    Myndband: Eiríkur Hafdal
    Hljóðritað í Sundlauginni
    Söngur: Sverrir Bergmann Magnússon & Jóhanna Guðrún Jónsdóttir
    Gítarleikur: Halldór Gunnar Pálsson & Davíð Sigurgeirsson
    ---------------
    Viðhengi hjartans
    Ef ég gæti fyrir séð
    hvað það er sem liggur fyrir mér
    Þá eflaust færi margt á annan veg
    Í þessu streði sem glími ég við hér
    Vegferðin er undarleg
    ég sannleikskorn á vegginn fæ frá þér
    þau koma bæði létt og alvarleg
    sem betur fer þá ýtir þú við mér
    Því þú ert alltaf það sem er mér eðlilegt
    viðhengið sem í hjarta mínu býr
    Já þú ert alltaf það sem er svo skemmtilegt
    Þú ert mér heimurinn enn og aftur nýr
    Vegferðin er undarleg
    ég sannleikskorn á vegginn fæ frá þér
    þau koma bæði létt og alvarleg
    sem betur fer þá ýtir þú við mér
    Því þú ert alltaf það sem er mér eðlilegt
    viðhengið sem í hjarta mínu býr
    Já þú ert alltaf það sem er svo skemmtilegt
    Þú ert mér heimurinn enn og aftur nýr
    Því þú ert alltaf það sem er mér eðlilegt
    viðhengið sem í hjarta mínu býr
    Já þú ert alltaf það sem er svo skemmtilegt
    Þú ert mér heimurinn enn og aftur nýr
    Þú ert mér heimurinn enn og aftur nýr
  • Hudba

Komentáře • 30

  • @sigrun115dora
    @sigrun115dora Před rokem +1

    Mikið óskaplega er þetta fallegt og vel gert ❤️ Takk fyrir allt sem þið gefið okkur hinum 🙏

  • @tyj6352
    @tyj6352 Před rokem +1

    The more I listen to this song, the better. So sweet ~~~^^👍

  • @iainrose4869
    @iainrose4869 Před 3 lety +2

    i love the sound of Icelandic .. cant understand a word but beautiful

  • @A.Man.From.Cyprus
    @A.Man.From.Cyprus Před 11 měsíci

    🇨🇾 Beautiful voice, handsome man, WoW!!! I like this combination! ❤️

  • @eleniadamidou1855
    @eleniadamidou1855 Před 4 lety +4

    Oh wow what a beautiful language!
    And song/singing of course

  • @asasigurlaughalldorsdottir9533

    Flottur söngur

  • @o.aldenproductions.9858

    Af hverju getum við ekki sent eithvað svona í Júróvisjón 🤷🏼‍♀️💕 😘😘

  • @sisselsworld
    @sisselsworld Před 5 lety +2

    Such beautiful voices together! I love it!

  • @brigitteduchatelle826
    @brigitteduchatelle826 Před 2 měsíci

    Maintenant c' est ma gni encore un plus elle me prend tout même mon chanteur et guitariste et les écouteurs ils sont où je vois rien à ses oreilles ça se peut pas magni il devient fou aussi 😮😮

  • @stellahjalmarsdottir1888

    Vor í vaglaskógi

  • @systaharpa
    @systaharpa Před 6 lety

    þetta er á replay.. æðisgengið lag.

  • @annacharlotte7354
    @annacharlotte7354 Před 5 lety +2

    Such a good song, kept hearing it on the radio in Iceland. Just wish I could find the lyrics somewhere c:

    • @annacharlotte7354
      @annacharlotte7354 Před 4 lety

      To whom it may concern: I got my Icelandic friend to transcribe it for me:
      Ef ég gjætti fyrir séð
      hvað það er sem liggur fyrir mér
      þá eflaust værri margt á annan veg
      í þessu streði sem að glými ég við þér
      Vegferðin er undarleg
      í sanleikskornaveggin fæ frá þér
      þau koma bæði létt og alvarleg
      sem betur fer þá ýttir þú við mér
      Því þú ert alltaf þar
      sem er mér eðlilegt
      viðhengið sem í hjarta mínu bý
      já þú ert alltaf þar
      sem er svo skemmtilegt
      þú ert mín heimurinn en og aftur ný
      Vegferðin er undarleg
      í sanleikskorna ekki fæ frá þér
      þau koma bæði létt og alvarleg
      sem betur fer þá ýttir þú við mér
      Því þú ert alltaf þar
      sem er mér eðlilegt
      viðhengið sem í hjarta mínu bý
      já þú ert alltaf þar
      sem er svo skemmtilegt
      þú ert mín heimurinn en og aftur ný
      þú ert mín heimurinn en og aftur ný
      Því þú ert alltaf þar
      sem er mér eðlilegt
      viðhengið sem í hjarta mínu bý
      já þú ert alltaf þar
      sem er svo skemmtilegt
      þú ert mín heimurinn en og aftur ný
      þú ert mín heimurinn en og aftur ný

    • @swissm8
      @swissm8 Před 4 lety +1

      @@annacharlotte7354 awesome! thx

  • @kokerboom1521
    @kokerboom1521 Před 4 lety

    það er mjög fallegt lag. Frá Normandí

  • @Borisss953
    @Borisss953 Před 6 lety +3

    im from Macedonia and i dont understand this languege at all but its so beutifull i know that is islandic but does it have some connection with some other languege or what are its roots ?

    • @magnusorsigmundsson2655
      @magnusorsigmundsson2655 Před 5 lety +4

      the Icelandic language is the original skandinavian language that has changed the least in 1000 years

    • @Borisss953
      @Borisss953 Před 5 lety +1

      Its very beutifull

    • @aubreywang3937
      @aubreywang3937 Před 5 lety +2

      Icelandic is closely related to other Scandinavian languages (Danish, Faroese, Norweigian dialects, Swedish dialects, Elfdalian etc), and somehow slightly remote related to Germanic (≠ German) languages on the European continent (German, Dutch, Frisian, Luxembourgish etc.), English is also related to these languages but English has changed too much over time ~, I think in modern era, Faroese probably is the closet to Icelandic

    • @HasufelyArod
      @HasufelyArod Před 3 lety

      @@magnusorsigmundsson2655 Yay

    • @sigrun115dora
      @sigrun115dora Před rokem

      Thank you for giving these amazing artists your beautiful comment 🙏❤️ The world needs more of people like you 😊
      Love from 🇮🇸

  • @kristinsogmundardottir8235

    gott lag flottar raddir saman

  • @Chris-jg5wr
    @Chris-jg5wr Před 3 lety

    Where can I find the lyrics of this great song?

  • @Borisss953
    @Borisss953 Před 3 lety

    Can someone translate this song?

  • @haralduradalbjornsson1885

    Virkilega fallegt

  • @filippiajonsdottir25
    @filippiajonsdottir25 Před 11 měsíci

    Garðurinn