Rauða borðið - Vikuskammtur: Vika 15

Sdílet
Vložit
  • čas přidán 11. 04. 2024
  • Föstudagurinn 12. apríl
    Vikuskammtur: Vika 15
    Í Vikuskammti við Rauða borðið í dag koma þau Bragi Páll Sigurðarson rithöfundur, María Lilja Ingveldar-Þrastardóttir Kemp fjölmiðlakona, Jakob Bjarnar Grétarsson blaðamaður og Sólveig Arnarsdóttir leikkona og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust að myndun nýrrar ríkisstjórnar, forsetakosningum og vangaveltum um framtíð lands og lýðræðis.
    Samstöðin er samfélagssjónvarp og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu og raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla. Þættir Samstöðvarinnar eru allt í senn fundir, sjónvarps-, útvarps- og hlaðvarpsþættir og innlegg í gagnvirka umræðu á samfélagsmiðlum.
    Samstöðin á Facebook: / samstodin
    Samstöðin á CZcams: / samstöðin
    Samstöðin á vefnum: samstodin.is
    Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. samstodin.is/skraning/
    Samstöðin á Facebook: / samstodin
    Samstöðin á CZcams: / samstöðin
    Samstöðin á vefnum: samstodin.is

Komentáře •