#86 Ásmundur Einar með Sölva Tryggva

Sdílet
Vložit
  • čas přidán 2. 03. 2021
  • Ásmundur Einar Daðason er barnamálaráðherra Íslands. Fyrir nokkru síðan varð kúvending í lífi hans þegar hann ákvað að opna á áföll í æsku, sem höfðu legið eins og steinn í maganum á honum í gegnum allt lífið. Í þættinum talar hann opinskátt um aðstæður sínar í barnæsku og það hvernig hann segist allt eins hafa getað endað á Litla Hrauni miðað við aðstæður. Hann fer líka yfir ástríðuna fyrir málefnum barna og allt það sem samfélagið getur gert til að bæta aðstæður barna og unglinga sem standa höllum fæti.
    Þátturinn er í boði:
    Sjónlags - www.sjonlag.is
    Fitness Sport - www.fitnesssport.is
    Fjarðarkaup / Fræið - fjardarkaup.is/fraeid/
    Promennt - www.promennt.is/
    Narfeyrarstofa - narfeyrarstofa.is/
    105 koffínvatn - www.olgerdin.is/
    Þáttastjórnandi - Sölvi Tryggvason (@solvitrygg)
    Framleiðandi - KIWI (@kiwistofan)
    Hljóð - Eiður Steindórsson (@oathhljod)
  • Zábava

Komentáře • 8

  • @freyjaplay8894
    @freyjaplay8894 Před 3 lety +3

    Frábært framtak. God hugmynd. thad tharf ad gera biomynd um thetta. fann utreikning fyrir milljarda hagnadi af thvi ad bjarga folki. Ogæfubörnum og ógæfufólki. Frábært framtak

  • @SvavaBrooks
    @SvavaBrooks Před 3 lety +2

    Greinilega réttur maður á réttum stað á réttum tíma. Takk fyrir þetta viðtal!

  • @annaloasveinsdottir833
    @annaloasveinsdottir833 Před 3 lety +12

    Ásmundur er gull af manni. Yndislegur maður sem er að standa sig mjög vel við mikilvæg málefni. Takk fyrir gott viðtal.

  •  Před 3 lety +4

    Flottur Ásmundur Einar👍🏽 “þú veist”

  • @SigururHolmGunnarsson
    @SigururHolmGunnarsson Před 3 lety +4

    Frábært viðtal. Ásmundur er að standa sig gríðarlega vel.

  • @eddithor
    @eddithor Před 3 lety +3

    Þvílíkur baráttumaðu , takk

  • @gunyjorunn9692
    @gunyjorunn9692 Před 3 lety

    er hann að tala um Trauma informed schools píramídann (mín. 33)? ég er nefninlega á byrjunarstigi starfendarannsóknar sem snýr að hvernig sé hægt að aðstoða nemendur sem eiga við hegðunarerfiðleika og sýna áhættuhegðun. og hvernig sé hægt að grípa þá nemendur fyrr, áður en eins og hann segir "að þau séu farinn fram að bjarginu og hanga í lítilli hríslu" ...

  • @MrNinjaone1
    @MrNinjaone1 Před 3 lety

    afhverju eru svona mikið af hryggleysingjum að sleikja rassgatið á ráðherra sem situr undir gjörspilltri ríkisstjórn sem er að kúga þjóðina ? aumkunarverðugir þrælar