Dagur í Lífi Lögreglunnar

Sdílet
Vložit
  • čas přidán 1. 05. 2012
  • Þessi stutta heimildarmynd fjallar um daglegt starf lögregluþjóna, en ég fékk að fylgja þeim um í tæpa 40 klukkutíma. Tilgangur myndarinnar er að gefa betri innsýn í starf lögreglunnar.
    Myndin er unnin með leyfi upplýsingafulltrúa Lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu.
    Þetta er nú ekki besta mynd í heimi, en klippingin er dálítið gróf og hún getur verið langdregin á köflum. Ég vona þó að þið njótið þess að horfa á hana!
    Tónlistin er notuð með leyfi Mugison.
  • Krátké a kreslené filmy

Komentáře • 42

  • @somdood4588
    @somdood4588 Před 8 lety +32

    Mér er drull þótt að þetta sé ekki í atvinnu kvikmynda-gæðum. Myndin hleypir manni inn í starf lögreglu þrátt fyrir að vélin hristist af og til. Get ímyndað mér að það sé ekki auðvelt að fara einn og taka upp lögreglu í 40 tíma. Vel gert, þessar 66 mínútur af lífi mínu voru þess virði.

  • @hassi44
    @hassi44 Před 10 lety +10

    Vel tekið upp og flott hugmynd. Endilega halltu þessu áfram, þú átt sko bjarta framtíð fyrir stafni ef þú heldur svona áfram ;)

  • @jonoddur6400
    @jonoddur6400 Před 2 lety

    Sjúllað video. Sá þetta á sínum tíma og horfði aftur núna, mjög gott. Insallah.

  • @gislibirgirsigurarson1015

    Takk fyrir þetta, rifjar upp minningar síðan að ég starfaði á þessum vettvangi.

  • @hallokrakkar
    @hallokrakkar Před 11 lety +3

    Takk fyrir skemmtilega og fróðlega innsýn á daglegt líf lögreglunnar.

  • @salome0265
    @salome0265 Před 2 lety +1

    Þeir keyrðu inn á götuna mína og framhjá húsinu mínu omg

  • @g0tlife
    @g0tlife Před 10 lety

    Flott video ánægður með þetta hjá þér alltaf spennandi að sjá hvað löggan er að gera. Endilega halda áfram að gera meira svona

  • @IcelandEmt
    @IcelandEmt Před 12 lety +1

    Gef þér góða einkunn fyrir þetta myndband.

  • @kristinnfreyr9288
    @kristinnfreyr9288  Před 11 lety +1

    Ég hef verið að hugsa út í það að gera svona á árinu - Ég á núna sjálfur meiripartinn af búnaðnum sem maður þarf í þetta. Eina sem ég á eftir að gera er að komast í samband við lögregluna og sjá hvort þeir hafi áhuga á meira samstarfi.

  • @SunsetBlvd75
    @SunsetBlvd75 Před 11 lety

    I really like this stuff!! Big Kisses From Germany

  • @horurheimisson5711
    @horurheimisson5711 Před 10 lety

    Það vantar nauðsynlega "narrator" og að tala eitthvað við lögreglumennina sjálfa. Þetta er bara mestmegnis myndband af þeim vera að keyra á milli...

    • @kristinnfreyr9288
      @kristinnfreyr9288  Před 10 lety

      Ég skil vel hvað þú meinar með því. Ég hefði viljað hafa þul yfir þessu, en ég treysti sjálfum mér ekki í það, og ég hafði heldur ekki budgetið í það að ráða fagmann. Ég talaði aðeins við einn af lögregluþjónunum í endann á myndinni - Það hefði verið gott að taka viðtöl við fleiri löggur, en ég hafði mjög lítinn tíma í það vegna annara verkefna sem ég stóð í á tímanum.

  • @booziko
    @booziko Před 10 lety

    simply very very

  • @kalli1103
    @kalli1103 Před 11 lety

    endilega að halda afram að gera meira svona myndbond

  • @aronorn958
    @aronorn958 Před 11 lety +1

    það þyrfti að vera svona þáttur í sjónvarpinu, þetta er svo fróðlegt, mér langar bara að vera í logreggluni þegar ég horfi á þetta, og lagið passar mjög vel vit þetta :D

  • @sonjasusanna23
    @sonjasusanna23 Před 10 lety

    Meiriháttar heimildarmynd :)

  • @kristoferbjarni2114
    @kristoferbjarni2114 Před rokem

    16:43 húmor i mönnum 😂😂😂

  • @elvarfn2086
    @elvarfn2086 Před 3 lety

    Wow

  • @spyblaster_official
    @spyblaster_official Před 3 lety

    Hæ ég er að hugsa ef ég á að vera lörlugu maður

  • @kristinnfreyr9288
    @kristinnfreyr9288  Před 11 lety

    Erfiðara sagt en gert, í sumum tilfellum getur verið óheppilegt að láta það vera sýnilegt að maður sé að taka upp. Svo var þetta líka tekið upp á svokallaða DSLR vél, en þær eru líkari hefðbundnum ljósmyndavélum heldur en kvikmyndatökuvélum. Ég skil þó alveg hvað þú ert að meina - Ég notaði þrífót oftar í seinni pörtum myndarinnar, og þá sérstaklega þegar við vorum að keyra.

  • @nessi6688
    @nessi6688 Před 12 lety

    Is it possible to make english subtitles? I like this video so much, but I don't understand a word... :(

  • @kristinnfreyr9288
    @kristinnfreyr9288  Před 12 lety +1

    Myndin er tekin upp á Canon EOS 60D með 18-105mm L linsu.

  • @Snaefridur
    @Snaefridur Před 10 lety +2

    frábært

  • @DjGabber91
    @DjGabber91 Před 12 lety

    Hvernig myndavél ertu með ?

  • @doghnutman
    @doghnutman Před 12 lety

    Mjög áhugavert!

  • @thefaust100
    @thefaust100 Před 12 lety

    flott hja ther!

  • @Gislileet
    @Gislileet Před 2 lety

    30:19 það er ekki til neitt hræðilegra en blind full kona

  • @eFukt1
    @eFukt1 Před 12 lety

    Buinn að bíða endalaust eftir svona! Glæsilegt framtak!

  • @BjarturLax
    @BjarturLax Před 11 lety

    næst - plz ekki hrista myndavélina svona mikið, einstaklega pirrandi.

  • @Jandri
    @Jandri Před 11 lety

    Gaman að þessu, er ekki til meira efni af öllum þessum vöktum sem hægt væri að henda inn? Aukaefni, framhald eða eithvað :D

  • @helgijonasson7898
    @helgijonasson7898 Před 9 lety

    Frábært

  • @aron331872
    @aron331872 Před 4 lety

    45:35 hahahahaha ehv að stela gaskút

  • @jankaant
    @jankaant Před 6 lety +2

    14 ar a Islandi en kunna ekki islensku ...

  • @werrycoolnick
    @werrycoolnick Před 11 lety

    bara þú

  • @tdbsnr
    @tdbsnr Před 6 lety

    'Scuse my ignorance - language?

  • @DjGabber91
    @DjGabber91 Před 12 lety

    Vel gert hjá þér ! en er það bara ég eða Driftaði gæjinn bara á 0:06:01 ? haha :þ

  • @bingggbonggg
    @bingggbonggg Před 11 lety

    Just cop driving around :/

  • @haltuaketti420
    @haltuaketti420 Před 4 lety

    nótt í lifi lögreglunar*

  • @AriJosepsson
    @AriJosepsson Před 8 lety

    Ég er ekki alveg"""""" Að túa þessu"""",,, Þetta er sköm. Hafið ekkert að gera ?