graennapril
graennapril
  • 63
  • 43 681
Konur hafa aflið til breytinga
Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra setur punktinn fyrir aftan Grænan apríl 2012.
Hún segir: "Hugmyndin um Grænan apríl er mikilvæg vegna þess að hún breytir því hvernig við hugsum. Við setjum græn gleraugu á nefið og horfum á lífið með umhverfisgleraugunum okkar. Grænn apríl sáir þannig fræjum til framtíðar.
Konur hafa lykilhlutverki að gegna, þær eru með tæki til að breyta heiminum með því að ráðstafa heimilispeningunum. Þær hafa tækifæri, möguleika og kjark til að breyta heiminum."
Smelltu þér á www.graennapril.is og vertu með í grænu byltingunni.
zhlédnutí: 109

Video

Betri borgarbragur
zhlédnutí 488Před 12 lety
Fimm arkitektastofur í Reykjavík sameinuðust fyrir nokkrum árum um vinnu að rannsóknarverkefni sem þau kalla Betri borgarbragur (www.bbb.is). Verkefnið verður unnið á þremur árum og hlaut Öndvegisstyrk frá Tækniþróunarsjóði (RANNÍS) í fyrsta sinn sumarið 2009. Að verkefninu standa 5 arkitektastofur, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Háskóli Íslands. Arkitektastofurnar eru Arkitektúra, ASK arkitektar...
Ísland með augum Hollywood
zhlédnutí 114Před 12 lety
Í ár er von á enn fleiri Hollywood-stjörnum til Íslands en nokkru sinni fyrr. Íslenskir kvikmyndagerðarmenn hafa borið hróður lands og þjóðar um heimsbyggðina á umliðnum áratugum og slíkt vekur athygli bæði ferðamanna og fagmanna. Í viðskiptamannabók framleiðslufyrirtækisins Truenorth standa stóru nöfnin. Fyrirtækið hefur þjónustað erlend framleiðslufyrirtæki af stakri trúmennsku í gegnum árin ...
Orkuskiptin eru á dagskrá
zhlédnutí 65Před 12 lety
Í fjármála- og iðnaðarráðuneytinu vinnur Oddný G. Harðardóttir, ráðherra að nýjum orkuskiptum á Íslandi. Við höfum gert þetta áður þegar við skiptum yfir í hitaveitu og eigum fyrir höndum ný orkuskipti úr olíu og bensíni í umhverfisvæna orkugjafa í samgöngum. Fyrst þarf að treysta innviðina og gera veginn klárann áður en brunað er af stað. Kynntu þér málin nánar á www.fjarmalaraduneyti.is og ww...
Grænt hár
zhlédnutí 465Před 12 lety
Hárgreiðslustofan er staðurinn þar sem við komum til að hressa uppá okkur með nýrri klippingu og stundum nýjum lit. Dvölin er ánægjuleg og við hoppum glöð út í daginn. En það eru til dökkar hliðar á hárgreiðslustarfinu, sem ekki fara hátt. Á hárgreiðslustofum er unnið með lögleg eiturefni, sérstaklega í litun. Þessi efni valda asma og öndunarfærasjúkdómum, ofnæmi og jafnvel aukinni tíðni krabba...
Umhverfisvænt glerpússerí
zhlédnutí 198Před 12 lety
Kolla Í býtinu á Bylgjunni eða Kolbrún Björnsdóttir, dagskrárgerðarmaður, pússar gler, spegla og álíka fleti á alveg sérstakan hátt. Hún leiðir okkur í allan sannleika um aðferðina, sem bæði er umhverfisvæn og sérlega áhrifarík. Fylgstu með Heimi og Kollu hér: www.bylgjan.visir.is Smelltu þér á www.graennapril.is og taktu þátt í græna samtalinu á graennapril.is
Þekkir þú merkin?
zhlédnutí 107Před 12 lety
Margir tengja umhverfismerkin fyrst og fremst við hreinlætisvörur á vökvaformi. Það eru hins vegar fjölmargar aðrar vörutegundir, sem eru umhverfismerktar. Áhöld, pappírsvörur af ýmsu tagi, kerti - til að nefna eitthvað. ServidaBesta býður einnig þeim, sem koma í búðina á Grensásvegi að hafa með heim miða með öllum algengustu umhverfismerkjunum, sem hægt er að setja á ísskápinn til nánari glögg...
Páll Óskar og pappírinn
zhlédnutí 2,8KPřed 12 lety
Páll Óskar er annálað snyrtimenni hvert sem litið er. Hann kynntist fyrst flokkun á ferð sinni til New York árið 1993, þegar hann sá flokkunartunnur á almannafæri í fyrsta sinn. Um leið og færi gafst komu hann og sambýlisfólk sér upp flokkunartunnum. Þau nota 3gja tunnu kerfi og Páll Óskar flokkar af ástríðu. Grænn apríl fékk að kíkja á ruslið hans Páls Óskars (eitthvað sem ekki allir fá tækifæ...
Grænn starfsframi
zhlédnutí 123Před 12 lety
Skortur á sérmenntuðu fólki í umhverfisfræðum veldur mikilli eftirspurn. Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands menntar fólk til framtíðar í þeim fræðum. Kristín Vala Ragnarsdóttir er forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands. Áður starfaði hún sem prófessor í jarðvísindum við Háskólann í Bristol á Englandi. Kristín Vala lauk námi í jarðfræði við Háskóla Íslands árið 1...
Ruslið burt
zhlédnutí 91Před 12 lety
Átakið Einn svartur ruslapoki, sem Grænn apríl stóð fyrir á Degi Jarðar, 22. apríl, 2012 heppnaðist með miklum ágætum, þökk veri öllum þeim, sem fóru út og tíndu rusl á víðavangi. Í þjónustumiðstöð Reykjavíkurborgar var tekið við beiðnum um að sækja poka og þar hafði fólk aldei upplifað eins skemmtilegan, jákvæðan og gjöfulan dag. Takk öll fyrir að taka þátt, taka ábyrgð og gera lífið okkar ske...
Blái herinn
zhlédnutí 150Před 12 lety
Blái herinn var stofnaður árið 1998 og hefur beitt sér fyrir margvíslegum umhverfisverkefnum, einkum hvað snertir hreinsun strandlengjunnar og sjávar. Blái herinn hreinsar hafnir og strandlengjuna af hvers kyns rusli, spilliefnum og öðru því sem mengað getur hafið. Árið 2003 hlutu samtökin Umhverfisverðlaun Reykjanesbæjar. Árið 2004 hlutu þau Umhverfisviðurkenningu Pokasjóðs og Ungmennafélags Í...
Páll Óskar og plastið
zhlédnutí 3,6KPřed 12 lety
Páli Óskari dytti aldrei, aldrei í hug að henda einhverju þar sem hann stendur, eins og svo margir virðast stunda umhugsunarlaust. Páll Óskar hugsar áður en hann flokkar. Hér fer hann yfir á sinn einstaka hátt hvað fer í plastflokkinn. Í plasti eru verðmæti, bæði beinharðir peningar fyrir þá sem skila á endurvinnslustöðvarnar og í öðru plasti, sem fer annars vegar í plastendurvinnslu eða þá í a...
Borgarstjóri á hjóli
zhlédnutí 699Před 12 lety
Borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr elskar hjólið sitt og nýtir það eins oft og hann getur. Reykjavíkurborg hefur á umliðnum árum unnið stórt verk í fjölgun hjólastíga og auknu öryggi hjólreiðafólks til að auðvelda notkun hjólhestsins. Sjá nánar hér: www.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/6631_view-2995/tabid-3822/6639_read-20615/
Fötin eru bara notuð í þrjá mánuði
zhlédnutí 244Před 12 lety
Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, dagskrárgerðarmaður á Stöð 2, er mikill umhverfissinni og það bætti heldur í þegar hún eignaðist barn. Barneignir kalla á mikla og aukna neyslu á mörgum sviðum, sem sum hver er ekki sérlega græn - eða góð fyrir barnið. Sigrún Ósk hefur notað taubleyjur, kemur í veg fyrir að barnaherbergið sé fyllt með plastleikföngum. Fötin eru keypt á Barnalandi eða annars staðar þa...
Komdu heilsunni í lag
zhlédnutí 62Před 12 lety
Heilsa ehf er elsta fyrirtæki á Íslandi sem sérhæfir sig í innflutningi og dreifingu á lífrænum matvörum, jurtum, fæðubótarefnum, vistvænum snyrtivörum og hreingerningarvörum. Fyrirtækið hefur verið starfrækt í 40 ár. Heilsa flytur inn vörur frá flestum Evrópulöndum, Skandinavíu, Bandaríkjunum og Kanada. Mikið er lagt upp úr gæðum og er nánast öll matvaran lífrænt vottuð og vítamínin eru ýmist ...
Vísað á sóffan
zhlédnutí 441Před 12 lety
Vísað á sóffan
90 sek djús, Lifandi markaður
zhlédnutí 599Před 12 lety
90 sek djús, Lifandi markaður
Rifjum upp gildin
zhlédnutí 71Před 12 lety
Rifjum upp gildin
Færri bílar í umferð?
zhlédnutí 294Před 12 lety
Færri bílar í umferð?
Kía Ríó - viku síðar
zhlédnutí 62Před 12 lety
Kía Ríó - viku síðar
Gamalt er gott
zhlédnutí 575Před 12 lety
Gamalt er gott
Olís grænu skrefin
zhlédnutí 275Před 12 lety
Olís grænu skrefin
Páll Óskar notar lífrænar snyrtivörur
zhlédnutí 1,6KPřed 12 lety
Páll Óskar notar lífrænar snyrtivörur
Hjóla og spara
zhlédnutí 860Před 12 lety
Hjóla og spara
Servida Besta hafa stigið græna skrefið
zhlédnutí 101Před 12 lety
Servida Besta hafa stigið græna skrefið
Að leika verndarleikinn
zhlédnutí 117Před 12 lety
Að leika verndarleikinn
Græn skref Reykjavíkurborgar
zhlédnutí 98Před 12 lety
Græn skref Reykjavíkurborgar
Vala prófar Kia Rio
zhlédnutí 55Před 12 lety
Vala prófar Kia Rio
Vistvæn íbúð í IKEA
zhlédnutí 194Před 12 lety
Vistvæn íbúð í IKEA

Komentáře

  • @ClassicGreenery
    @ClassicGreenery Před 11 měsíci

    Ekkert smá flott hjá honum Óla. Hvíl í fríði. Hans er sárt saknað.

  • @arnfridureinarsdottir4022

    Wow! Flott hja honum. Stort talent! 😍❤

  • @arndiseinarsdottir1379

    RRawe KfElAA. A WalW.alex😊😊 S.aalLE.aswll❤?aq.a last DSas Ssls.slS.

  • @aufaalhaq18
    @aufaalhaq18 Před 2 lety

    czcams.com/video/MezBo8SGlc0/video.html czcams.com/video/MezBo8SGlc0/video.html ________________________________+ czcams.com/video/MezBo8SGlc0/video.html

  • @einarandresson4687
    @einarandresson4687 Před 6 lety

    fór á audi a3 e tron frá Egilsstöðum til Akureyrar og ég fór ekki með 14 lítra heldur innan við 10 lítra

  • @palli360
    @palli360 Před 10 lety

    Þú nefnir að íslensk hús séu mjög þung samanborið við hús erlendis, en er ekki stórþáttur fyrir því hjá íslendingum vegna tíðra jarðskjálfta á Íslandi sem eru ekki jafnmikil vandamál hjá öðrum þjóðum, og ef íslendingar myndu "nota eins lítið af efnum í byggingar og kostur er" myndi þá ekki þessir jarðskjálftar sem við íslendingar lendum svo oft í fara mun verr með okkar hús miðað við hvað gerist við okkur í núverandi byggingum?

  • @amandaauurorarinsdottir320

    flottur

  • @viktoriasigurardottir2903

    Váá ert flottastur óli minn, geðveikt lag! Haltu áfram að vera svona flottur <3 xoxo

  • @icekour
    @icekour Před 12 lety

    supra er lang nettast

  • @jakesullyful
    @jakesullyful Před 12 lety

    hann er alltaf í supra

  • @violasinger
    @violasinger Před 12 lety

    Ég elska þessa menn!

  • @leEpicawesomenes
    @leEpicawesomenes Před 12 lety

    hvaða hórur frá garðabænum voru a dislike-a þetta meistaraverk?!!

  • @TheMarkus977
    @TheMarkus977 Před 12 lety

    hann sýgur feitara en friðrik dór

  • @viddi1000
    @viddi1000 Před 12 lety

    þessi á eftir að vera stolt íslands!

  • @DeaShoost
    @DeaShoost Před 12 lety

    HAHH!... þetta er bara drullu fínt!

  • @hoddi050795
    @hoddi050795 Před 12 lety

    Geggjad Hja þér óli !

  • @MrOdinn12
    @MrOdinn12 Před 12 lety

    Grænn apríl þýðir eitthvað allt annað hjá mér hehehehehehe sérstaklega tuttugasti apríl

  • @MrCatamen
    @MrCatamen Před 13 lety

    Þetta er efnilegasti rappari sögunnar á íslandi

  • @MrCatamen
    @MrCatamen Před 13 lety

    ja plz suba til baka tjá

  • @MrCatamen
    @MrCatamen Před 13 lety

    Einu of gott fólk það er Grænn April i hjarta hja þessum strák hann hlýtur ad vera mikiið náttúrubarn :)! NATTURUBöRN 4evaaah