Lagarfljótsormurinn (ASNaC Yule Play 2021)

Sdílet
Vložit
  • čas přidán 12. 02. 2022
  • A rap by Þorgerður María Þorbjarnardóttir about one of Iceland's most famous beasts of folklore - Lagarfjótsormurinn. Originally just a little lyngormur (snake), it grows after being placed on a golden ring to make the ring grow. It's thrown into Lagarfljót, a river near Egilsstaðir in east Iceland. You can read about it in Jón Árnason's Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri, vol. 1, pp. 637-41.
    Það bar til einu sinni í fornöld
    mæðgur bjuggu á strönd
    Lagarfljótsins í Héraði
    hún dóttur sína elskaði
    veit ekki hvað hún þénaði
    en gaf dóttur sinni gullhring
    hún villdi að gullsins yrði aukning
    þú veist meira kling kling
    því var gífurleg freisting
    að seta oná hringinn lyng-orm
    Það var víst bara norm
    að það myndi auka
    massa gullsins
    massa massa
    hún setti orm og gull
    oní kassa kassa
    ormurinn stækkaði og stækkaði
    kassinn var að krassa krassa
    hennar viðbrögð voru skjót
    stelpan þurfti að vera fljót
    hún sá fyrir skrímsli móta
    og henti kassanum oní fljót
    við snúum okkur að orminumm
    hvað hefur orðið um
    skrímslið sem varð til fyrir græðgi mannana
    það þyrfti að skammana
    stelpuna sem hneppti hann í hrammana
    almenningur hataðann
    hann lagðist upp á bakkana
    og spítti eitri á krakkana
    hann ýttá réttu takkana
    allir vildu hakkann bara
    já allir vildu hakkann bara
    Bölvun gullsins
    lenti honum á já
    það var ekkert smá
    sem hann þurfti að þjást
    var bundinn niður böndum
    af sterkra manna höndum
    gat sig hvergi hrært
    klesstur uppvið gullið kælt
    í þungum straumi straumi
    jökulvatnsins flaumi flaumi
    í martröð ekki draumi draumi
    lyngormurinn aumi aumi
    húkti þarna sár
    í meira en þúsund ár
    straumur mjólkurblár
    fljótið orðið tár
    Þar til græðgin kom á hæsta stig
    skammtímagróði gerði vart við sig
    allt fór á skrið
    virkja virkja virkja
    virkjum þessa jökulá
    tökum þessa mjólkurblá
    breytum í drullusmá
    ættað vera alltílæ sko
    Ég fullt af peningum fæ sko
    álver eru gúdd gæ sko
    samþykktu þetta or dæ sko
    Ormurinn eins og blómstrið eina
    sem upp óx á sléttri grund
    fagurt með frjóvgun hreina
    fyrst um dags morgunstund
    á snöggu augabragði
    afskorið verður fljótt
    lit og blöð niður lagði
    líf ormsins endar skjótt
    Bölvun gullsins
    lenti honum á
    það var ekkert smá
    sem hann þurfti að þjást
    var bundinn niður böndum
    af sterkra manna höndum
    gat sig hvergi hrært
    klesstur uppvið gullið kælt
    í þungum straumi straumi
    jökulvatnsins flaumi flaumi
    í martröð ekki draumi draumi
    lyngormurinn aumi aumi
    húkti þarna sár
    í meira en þúsund ár
    straumur mjólkurblár
    fljótið orðið tár
    hann rotnar nú á botninum
    ég sýni honum lotningu
    loksins fékk hann hvíld
    hvíldin hún er mild
    fyrir svona kvalinn lyngorm
    lítin lyngorm
    sem settur var í skrímslform
    hataður og kvalinn
    vondur af öllum talinn
    við erum svo vond
    gröfum syndir okkar í mold
    Listen to the original version here: soundcloud.com/krakkogspaghet...
    This video is part of the ASNaC Yule Play 2021, a compilation of silly and very niche sketches the ASNC Society puts out each year before Christmas.
    The ASNC Society is the student body of Cambridge's Department of Anglo-Saxon, Norse and Celtic. If you are interested in learning more about studying ASNC at Cambridge, do feel free to contact us at asnacsociety@gmail.com or by commenting, and check out our other videos!
    ASNC Society website: asnacsoc.wordpress.com/
    ASNC Department website: www.asnc.cam.ac.uk/
    Follow us on Twitter! / cambtweetasnac

Komentáře •