Konungur ljónanna - Árshátíð Grunnskóla Hornafjarðar 2021

Sdílet
Vložit
  • čas přidán 24. 10. 2021
  • Nemendur Grunnskóla Hornafjarðar 2021 settu upp leik-, dans-, og söngsýningu um Konung ljónanna og fluttu fyrir fullu húsi í Íþróttasalnum í Heppu.
    Starfsmenn grunnskólans og Tónskóla Hornafjarðar aðstoðuðu við undirbúning, búningahönnun, leikmuni, leiklist og tónlist og margt fleira sem gera þarf til að koma svona viðamiklu verkefni í þá sýningu sem þú færð að njóta í þessu myndbandi.
    Sú hefð, að setja upp árshátíðíð á þennan hátt er verkefni sem við í Grunnskólanum og Tónskólanum erum afar stolt af.
    Þeir sem komu að verkefninu fá kærar þakkir fyrir alla aðkomu að þessu frábæra verkefni.
  • Krátké a kreslené filmy

Komentáře •