RÚV á aðfangadagskvöld kl. 20.55 Friðarstund í Fríkirkjunni.

Sdílet
Vložit
  • čas přidán 18. 12. 2023
  • Friðarstund í Fríkirkjunni á aðfangadagskvöld
    Fólk af ólíkum uppruna og ólíkri trú sameinast í þrá eftir friði í Fríkirkjunni í Reykjavík. Einsöngvarar eru Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Valdimar Guðmundsson.
    Tónlistarfólk Fríkirkjunnar kemur fram undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Hljómsveitina Möntru skipa Gunnar Gunnarsson á píanó og orgel, Örn Ýmir Arason á kontrabassa, Gísli Gamm á trommur, Ásgeir Ásgeirsson á gítar og Jóel Pálsson á saxófón. Sönghópurinn við Tjörnina og Barnakórinn við Tjörnina syngja undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur.
    Þáttinn leiða Hjörtur Magni Jóhannsson og Sigurvin Lárus Jónsson.
    Fram koma Maria Solop, Muhammed Emin Kizilkaya, Shilpa Khatri Babbar, Hilmar Örn Hilmarsson og Michael A. Levin.
    Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson.
    Framleiðsla: Fríkirkjan í Reykjavík

Komentáře •