10# Hvað tekur við eftir afplánun? Virkni, atvinna, húsnæði og stuðningur

Sdílet
Vložit
  • čas přidán 10. 06. 2024
  • Í þessum tíunda þætti í Frelsið er yndislegt, er rætt umfjöllunarefnið, hvað tekur við eftir afplánun? Virkni, atvinna, stuðningur og búseta. Hver er ávinningurinn að taka vel á móti fyrrum dómþolum úr afplánun og samfélagsins að samþykkja það fólk aftur í samfélag manna. Ný Norsk rannsókn gefur okkur einnig vísbendingar um það.
    Gestir þáttarins eru Þráinn Farestveit, framkvæmdarstjóri Verndar, Dóra Guðlaug Árnadóttir, félagsráðgjafi og teymisstjóri atvinnu og virknimiðlunar hjá Reykjavíkurborg og Ingvi Kristinn Skjaldarson, flokksleiðtogi hjá Hjálpræðishernum og sálgætir.
    Stjórnendur þáttarins eru: Ásdís Birna Bjarkadóttir og Guðmundur Ingi Þóroddsson.
    Hægt að ná sambandi við Afstöðu, allan sólarhringinn í síma 556-1900 og Lögfræðiaðstoð Afstöðu í síma 666-1211.

Komentáře •