#6 Konur í afplánun og Fangaverk

Sdílet
Vložit
  • čas přidán 15. 04. 2024
  • Í þessum þætti ræðum við um konur í afplánun og þeirra aðstæður. Þá skoðum við nokkur verk frá Fangaverk sem er vöruframleiðsla í fangelsunum.
    Viðmælendur þessa þáttar eru: Kristín Pálsdóttir, formaður Rótarinnar, Auður Guðmundsdóttur, Deildarstjóri hjá Fangelsismálastofnun og Matthías Matthíasson, teymisstjóri hjá geðheilsuteymi fangelsanna.
    Þáttastjórnendur eru að venju Ásdís Birna Bjarkadóttir og Guðmundur Ingi Þóroddsson

Komentáře •