#13. - Fokdýr hönnunarbrú og Inga Sæland í forsetann?

Sdílet
Vložit
  • čas přidán 22. 02. 2024
  • Bergþóra Þorkelsdóttir forstóri Vegagerðarinnar situr fyrir svörum um samgöngumál höfuðborgarsvæðisins í nýjasta þætti Spursmála. Framkvæmdaráætlun Fossvogsbrúar er í forgrunni þar sem knúið er á um svör við krefjandi spurningum um umfram kostnaðaráætlun og tillögu að hönnun brúarinnar. Hvort tveggja hefur hlotið mikla gagnrýni að undanförnu.
    Yfirferð á helstu fréttum vikunnar verður einnig á sínum stað í þættinum. Bragi Valdimar Skúlason, orðasnillingur, þáttagerðarmaður og textasmiður með meiru mætir í settið ásamt þingkonunni Ingu Sæland, til að fara yfir þær fréttir sem voru í eldlínunni í líðandi viku. Þar kemur margt áhugavert upp úr dúrnum.

Komentáře •