Norðurljós yfir Akureyri í September 2022

Sdílet
Vložit
  • čas přidán 10. 09. 2024
  • Þetta var eitt fyrsta showið í vetur en þetta kórónuskot frá sólinni reyndist erfiðara að fanga en ætla mátti frá norðurljósaspá dagsins sem var góð. Reyndin er nefnilega sú að við hámarksvirkni þá hætta ljósin að mynda boga og rákir eins og við sjáum myndast í fyrra atriðinu og við tekur daufur og nær algrænn himinn eins og sást skömmu síðar yfir Fálkafelli.
    Skotið yfir skátaheimilinu í Fálkafelli er reyndar stórskrýtið vegna mikils ljósaflökts en þetta er unnið úr ljósmyndum til að ná sérhverju smáatriði nema hvað það var svo líflegt þarna uppi að það reynist aðeins of mikið fyrir time-lapse myndatöku, en það er eftirtektarvert hvað flugumferðin var lífleg.
    Almennar upplýsingar:
    Ef þig vantar myndefni frá Akureyri fyrir t.d. kynningarstarf þá bendi ég á hagstæða og fjölbreytta lausn eða vefsvæði sem kallast Pond5 þar sem finna má þúsundir myndbrota frá Akureyri og nágrenni. www.pond5.com/...
    Tónlistin sem ég nota kemur frá Envato Elements en fyrir eitt mánaðargjald fæ ég óheftan aðgang að ríflega milljón stafrænum vörum sem nýtast mér allt frá klippingu til tónlistarvals sem oft er hausverkur. Leyfisveiting er mjög einföld svo ég mæli með þessum samstarfsaðila fyrir þau ykkar sem eruð að hugsa um að opna ykkar eigin rás á CZcams eða annarsstaðar. 1.envato.marke...
    Ljósmyndaprentun á vörur
    Ég er með samning við Redbubble sem er erlend prentþjónusta sem prentar eftir pöntunum.. (Print on Demand) Þar býð ég vaxandi safn íslandsmynda auk gamalla íslandskorta.
    gylfigylfa.redbubble.com
    Ef þú vill koma á framfæri ábendingum eða falast eftir myndefni eða myndatökum með dróna eða öðrum búnaði þá er þetta adressan til þess. Góða skemmtun og takk fyrir að heimsækja rásina.
    GylfiGylfa
    justicelandic@gmail.com

Komentáře • 2

  • @prometeusz76
    @prometeusz76 Před rokem

    Nice view❤ best regards and have a nice day👋😊