Dr Gunni
Dr Gunni
  • 80
  • 1 116 986
Dr. Gunni & Salóme Katrín - Í bríaríi
Í bríaríi er fyrsta lagið sem fer í spilun af þriðju plötu hljómsveitarinnar Dr. Gunni. Platan heitir Er ekki bara búið að vera gaman? og kemur út haustið 2024. Myndbandið gerði Didda Flygenring.
Í BRÍARÍI
Súld á sumardegi
og ég í sumarfríi
ákvað bara að bruna út úr bænum
í bríaríi
Stefndi í norðurátt
áði í bakaríi
spurði kallinn þar: hvar er stuðið
í bríaríi
Hann sagði:
hér er ekkert
hérna gerist aldrei neitt
skásti staðurinn er kirkjugarðurinn
Svo núna ligg ég á leiði
undir mér er Svíi
hann setti kúlu í hausinn á sér
Í bríaríi
La la la la la la la la la
Seinna gerðist nokkuð
sem er ekki alveg daglegt brauð
fyllibytta keyrði á bakaríið
og ég fór miklu fyrr í sumarfríið
En ég brunaði í bæinn
svíf þar um á skýi
held ég bara fái mér ís
Í bríaríi
La la la la la la la la la
(Lag og texti: Gunnar Lárus Hjálmarsson)
zhlédnutí: 487

Video

Plötukynning Dr. Gunna: Jónfrí - Draumur um Bronco
zhlédnutí 78Před 21 dnem
Kynnt er platan Draumur um Bronco með Jónfrí (2024)
Pertti Kurikan Nimipäivät & Icelandic Food
zhlédnutí 129Před 21 dnem
During a trip to Helsinki in 2017, Dr. Gunni offered Finnish punk legends Pertti Kurikan Nimipäivät some Icelandic delicatesse.
Blimp - Löng eru þau göng sem liggja um þína löngutöng
zhlédnutí 256Před rokem
Lag með Blimp viðtal. Líklega tekið 1991 eða 1992. Hljómsveitina skipuðu Haukur M. Einarsson trommur, Ásgeir Ó. Sveinsson bassi, Hilmar Ramos söngur og Svavar Pétur Eysteinsson gítar. Hljómsveitin keppti í Músiktilraunum 1992.
Dr. Gunni & Kristjana Stefáns - Meira myrkur
zhlédnutí 1,2KPřed rokem
Dr. Gunni - söngur, kassagítar Kristjana Stefáns - söngur Guðmundur B. Halldórsson - rafgítar Grímur Atlason - bassi Kristján F. Halldórsson - trommur & slagverk Árni Hjörvar - upptaka, mix, mastering, hljómborð & glingur Heimir Guðmundsson - básúna og blásturs-útsetning Þórunn Ármannsdóttir - saxófónn Örn Hafsteinsson - trompet ERÐANÚMÚSIK E34 (2022)
Dr. Gunni - Gubbabitar
zhlédnutí 359Před rokem
Lagið Gubbabitar af plötunni Atvik. Erðanúmúsik 2016.
Abbababb! Sýnikennsla á píanó.
zhlédnutí 533Před rokem
Svona á að spila Abbababb! á píanó. Bara svartar nótur!
Dr. Gunni - Faðir Abraham
zhlédnutí 1,1KPřed rokem
Dr. Gunni: Guðmundur Birgir Halldórsson - Rafgítar Kristján Freyr Halldórsson - Trommur Grímur Atlason - Bassagítar Gunnar Lárus Hjálmarsson - söngur, rafgítar Bakraddir: Jelena Ciric & Anastasiia Yefimenko Upptaka: Valgeir Skorri Vernharðsson Mastering: Árni Hjörvar Erðanúmúsik 2022
Dr. Gunni - Ég er í vinnunni.
zhlédnutí 2,7KPřed 2 lety
Ég er í vinnunni af plötunni NEI, ÓKEI með Dr. Gunna. Lag og texti Gunnar Lárus Hjálmarsson. Gunnar Lárus Hjálmarsson - söngur, gítar / Guðmundur Birgir Halldórsson - gítar / Grímur Atlason - bassi / Kristján Freyr Halldórsson - trommur. Erðanúmúsik ehf 2021. Ég er í vinnunni ég er í vinnunni í vinnunni ég er í vinnunni í bílnum og ég vinn og vinn og vinn Ég er í vinnunni ég er í vinnunni í vin...
Dr. Gunni - Aumingi með Bónuspoka
zhlédnutí 7KPřed 2 lety
Aumingi með Bónuspoka af plötunni NEI, ÓKEI með Dr. Gunna. Lag og texti Gunnar Lárus Hjálmarsson. Gunnar Lárus Hjálmarsson - söngur, gítar / Guðmundur Birgir Halldórsson - gítar / Grímur Atlason - bassi / Kristján Freyr Halldórsson - trommur / Kristjana Stefáns, Guðrún Ásta Tryggvadóttir og Rakel Sigurðardóttir - bakraddir. Erðanúmúsik ehf 2021. Ég er aumingi með Bónuspoka og ríkið er búið að l...
Dr. Gunni & Eiríkur Hauksson - Engin mistök
zhlédnutí 1,8KPřed 2 lety
Engin mistök er fyrsta lagið sem heyrist af væntanlegri plötu Dr. Gunna, Nei, ókei. Platan er væntanleg í haust 2021. Gestasöngvari: Eiríkur Hauksson Gunnar Lárus Hjálmarsson: Lag & texti, rafmagnsgítar Guðmundur Birgir Halldórsson: Rafmagnsgítar Grímur Atlason: Bassi Kristján Freyr Halldórsson: Trommur Kristjana Stefánsdóttir, Guðrún Ásta Tryggvadóttir & Rakel Sigurðardóttir: Bakraddir Árni Hj...
Icelandic Pop Music - by Dr. Gunni. A presentation for Iceland Naturally.
zhlédnutí 844Před 4 lety
Dr. Gunni on the history of Icelandic pop music and the exportation of it.
Fullveldispönk 2017
zhlédnutí 269Před 6 lety
Pönksafn Íslands kynnir: Fullveldispönk 2017. Fram koma: Taugadeildin / Snillingarnir / Pink Street Boys / Handan grafar / Stífgrím kombóið. Miðasala er á miði.is - midi.is/tonleikar/1/10256/Fullveldisponk_2017
Verum Samfó
zhlédnutí 24KPřed 6 lety
Verum Samfó með Bigga Veiru (Gusgus) og Dr. Gunna. Textann gerði Hallgrímur Helgason. Laginu er ætlað að fá fólk til að kjósa Samfylkinguna -XS- og er sérstaklega hannaði til að höfða til jaðarsettra kjósenda og þeirra sem eru enn á báðum áttum. VERUM SAMFÓ Pólitík er tík tík tík bítur as we speak speak speak allir eru að rífast stöffið stendur blýfast alltof margir þættir og allir eru hættir a...
Dr. Gunni og vinir hans - Brjálað stuðlag GYLFI ÆGISSON
zhlédnutí 1,5KPřed 6 lety
Af plötunni Alheimurinn! (Geimsteinn 2013). Fram koma auk Dr. Gunna þeir Bjartmar Guðlaugsson, Mugison og JFM. Þetta er RÉTT útgáfa með meistara Gylfi Ægissyni.
Stimpilhringirnir - Blindhæð og beygja
zhlédnutí 526Před 6 lety
Stimpilhringirnir - Blindhæð og beygja
Séra Bolli - Elskaðu óvininn (Trúlaust Dr. Gunni redux)
zhlédnutí 771Před 6 lety
Séra Bolli - Elskaðu óvininn (Trúlaust Dr. Gunni redux)
Dr. Gunni / Natoþotan - Handrukkarar lýðræðisins
zhlédnutí 557Před 6 lety
Dr. Gunni / Natoþotan - Handrukkarar lýðræðisins
Allt í drasli með Dr. Gunna
zhlédnutí 2KPřed 6 lety
Allt í drasli með Dr. Gunna
ALLSHERJARFRÍK - LÖGBROT
zhlédnutí 295Před 6 lety
ALLSHERJARFRÍK - LÖGBROT
NAST - ANARKISTI
zhlédnutí 283Před 6 lety
NAST - ANARKISTI
Snillingarnir - Fæðing
zhlédnutí 644Před 6 lety
Snillingarnir - Fæðing
F/8 - Bokassa
zhlédnutí 315Před 6 lety
F/8 - Bokassa
Stífgrím Kombóið - Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar (1980)
zhlédnutí 664Před 6 lety
Stífgrím Kombóið - Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar (1980)
Halló og heilasletturnar - Amma spinnur galið (1978)
zhlédnutí 502Před 6 lety
Halló og heilasletturnar - Amma spinnur galið (1978)
Siggi Johnny - minning
zhlédnutí 1,7KPřed 7 lety
Siggi Johnny - minning
FULLVELDISPÖNK! HARD ROCK CAFE 1. DES 2016!
zhlédnutí 229Před 7 lety
FULLVELDISPÖNK! HARD ROCK CAFE 1. DES 2016!
Dr. Gunni - Koskenkorva (ATVIK)
zhlédnutí 287Před 7 lety
Dr. Gunni - Koskenkorva (ATVIK)
Dr. Gunni - Komdu út að leika
zhlédnutí 2,6KPřed 7 lety
Dr. Gunni - Komdu út að leika
Fan Houtens kókó - Grænfingraðir morgunhanar
zhlédnutí 866Před 7 lety
Fan Houtens kókó - Grænfingraðir morgunhanar

Komentáře

  • @SvavarKnuturofficial
    @SvavarKnuturofficial Před 15 dny

    Hittari sumarsins kominn!

  • @NoelTheWanderer
    @NoelTheWanderer Před 18 dny

    For en fantastisk sommerslig låt n.n 💖

  • @kamillach9777
    @kamillach9777 Před 18 dny

    La La La La la😊

  • @annabbas9821
    @annabbas9821 Před 4 měsíci

    Saitgy 😢😢😢

  • @Rollur1234
    @Rollur1234 Před 5 měsíci

    NIIIIIIIICCCCCCCCEEEEŔR❤❤❤❤❤❤

  • @GTI8855
    @GTI8855 Před 6 měsíci

    Лучшее исполнение этой песни, которое я слышал (the best rendition of this song).

  • @laikapupkino1767
    @laikapupkino1767 Před 11 měsíci

    Safe as Milk really is a good start, but it can't prepare you for TroutMask.

  • @ogedeh
    @ogedeh Před rokem

    The thought of someone playing trout mask replica for their hungover girlfriend is too much 😂

  • @kennytesta9312
    @kennytesta9312 Před rokem

    It’s just music man

  • @elwrongo
    @elwrongo Před rokem

    so fragile...

  • @stefangudmundsson-yj8jq

    Besta jólalagið í ár

  • @horduragustsson
    @horduragustsson Před rokem

    Þetta líst mér á! Takk fyrir mig og jólaskapið sem ég er núna kominn í

  • @oskarpetureinarsson3880

    Glæsilegt, elskurnar mínar!

  • @loa020203
    @loa020203 Před rokem

    Vúhú!

  • @bonzomcduffy8336
    @bonzomcduffy8336 Před rokem

    I wonder why this keeps popping up or did in the first place? Love the music.

  • @devon6valentine
    @devon6valentine Před rokem

    <3

  • @HjalmarJorekson
    @HjalmarJorekson Před rokem

    Будто так и должно быть. Это прекрасно.

  • @aakkoin
    @aakkoin Před rokem

    Maron does not get it, go back to Talking Heads

    • @psychedelicpiper999
      @psychedelicpiper999 Před 10 měsíci

      Talking Heads were influenced by Beefheart actually. David Byrne covered Well.

  • @nonnimeme9670
    @nonnimeme9670 Před rokem

    Meistari Birgir Baldursson að sýna okkur viðvaningunum hvernig þetta er gert. Væri gaman að sjá hverjir gætu höndlað þennan trommu gerning með þessari orku. Enginn.

  • @benhawkins7391
    @benhawkins7391 Před rokem

    【p】【r】【o】【m】【o】【s】【m】 😍

  • @rognvaldurolafsson4132

    Alveg geggjað

  • @filmsforsmartpeople3587

    Was Marc's girlfriend that beautiful pixie reverend lady that owns the Troll Museum? I love Beefheart also, a genius band.

  • @user-sv8ys7ie8p
    @user-sv8ys7ie8p Před 2 lety

    Очень красиво...

  • @Guds777
    @Guds777 Před 2 lety

    Ég var alveg viss um að þetta væri Jón Gnarr að syngja...

  • @jorgwerner7627
    @jorgwerner7627 Před 2 lety

    ICEROCK RULES🤘

  • @dhimitrimetaj4522
    @dhimitrimetaj4522 Před 2 lety

    You don't try to understand him.. either you feel his vibes or you don't...

  • @johnjohnson-yl4kd
    @johnjohnson-yl4kd Před 2 lety

    really?

  • @howardacquistapace2782

    This guy MM I don't know but is very very funny!

  • @jonasjonasson309
    @jonasjonasson309 Před 2 lety

    Wowair

  • @matti3333
    @matti3333 Před 2 lety

    besta lag allrag tíma

  • @UlfarArnarson
    @UlfarArnarson Před 2 lety

    Þetta er undir áhrifum Gleði með Purrki. czcams.com/video/JJMw-GkiNOk/video.html

  • @DanniV8
    @DanniV8 Před 2 lety

    Heyrðu! Ég er einmitt í vinnunni líka

  • @elvarwinston
    @elvarwinston Před 2 lety

    Algjör slagari

  • @scottgunvaldsonmusic4116

    If you're attempting to "understand" Beefheart from an intellectual position you're totally missing the point.

    • @tomasvanecek8626
      @tomasvanecek8626 Před rokem

      So true 🤩 .. it´s like dissecting a poem or a painting - what is it good for ? Art is emotion

    • @JMarinelli
      @JMarinelli Před rokem

      Yeah - I immediately loved TMR on a visceral level.That record brings me a ton of joy to this day.

  • @shards0fwords
    @shards0fwords Před 2 lety

    “That’s all I’m trying to do!”

    • @shards0fwords
      @shards0fwords Před 2 lety

      I’m all about Maron lots of love there. I’ve seen some insane shows like uh GWAR HANK3 HAR MAR Superstar, naked bands and their mosh pits… Beastie Bys, les Claypool and multiple side projects, les savy fav, FNM, Primus and the chocolate Factory, so madness and memories w/ ze incredible music i dig. BeefheArt tho…I’m still like… hmm not yet not on my own. I need guidance and not someone snooty and clueless to the music. I mostly don’t wanna go with sages milk , Maron bias perhaps XD

  • @TheGoodsyboy
    @TheGoodsyboy Před 2 lety

    Smá svona AC/DC fílingur í þessu. Eiki gæti vel leyst Brian Johnsson af hólmi.

  • @kerstinandfinnbogimarinoss1623

    allt í lagi lag en mikið rosalega er textinn lélegur ..... Þetta hefði getað orðið milu betra ef Eiki hefði fengið eitthvað til að syngja ...

    • @DanniV8
      @DanniV8 Před 2 lety

      Ertu að segja að það voru gerð mistök???

    • @MrKorton
      @MrKorton Před 2 lety

      Kerstin er greinilega ekki peppaður/peppuð fyrir föstudagskvöld 😞

  • @tommo7734
    @tommo7734 Před 3 lety

    I still don't get Captain Beefheart either🤣

  • @uncooldispatch5438
    @uncooldispatch5438 Před 3 lety

    U kill the dinosaurs u make me smash the glass ... woman

  • @uncooldispatch5438
    @uncooldispatch5438 Před 3 lety

    😍😍😍❤️❤️❤️💯💯💯👄🙏🙏🎸🎸🎸🎸🐲🐲🐲🐲🐉🐉🐉📞😌😌😌

  • @Mensa989
    @Mensa989 Před 3 lety

    Eitt af mínum uppáhalds lögum þegar ég var 9 ára 🙂

  • @Goatchild90
    @Goatchild90 Před 3 lety

    AS a music geek and a Beefheart fan. I love this bit.

  • @Goatchild90
    @Goatchild90 Před 3 lety

    Very brave for a comedian to do a joke about Vinyl Shopping. Proves Maron has a strong following

  • @michaelschories1794
    @michaelschories1794 Před 3 lety

    when i first where in Iceland (the year of this movie "cold fever ..the Japanese etc) i ask a social worker in Reykjavik (Bjössie) and some members of Sniglar for a secret music tip. They dont talk about Unun... during my ride i heard so many songs from your local stations and were surprised of so many (culturel) things and bought this CD, One year later we (me and so many friends from Berlin and east-gGermany) saw Unun at Roskilde Festival. Okay, after that all my friends copyd this, sorry about this! But may be some more people know your songs...just know, may be some of theme like it like i do ;)

  • @felipesaldia7059
    @felipesaldia7059 Před 3 lety

    B r a v o !!!!

  • @cumshotdelux
    @cumshotdelux Před 3 lety

    Who’s the blonde girl ? 😻💥🔥

  • @justinkennedy2930
    @justinkennedy2930 Před 3 lety

    Safe as Milk is a good start. It's all there in the title of the album

  • @uliseshernandez396
    @uliseshernandez396 Před 3 lety

    Una joya

  • @christopherstrunk4540

    It would be great if someone could make the entire cassette with all the other artists on it available online!

  • @robfromwpg
    @robfromwpg Před 4 lety

    Thank you for this Dr Gunni!