Listasafn Íslands / National Gallery of Iceland
Listasafn Íslands / National Gallery of Iceland
  • 68
  • 14 940
Listamannaspjall Anna Rún Tryggvadóttir
Anna Rún Tryggvadóttir, listamannaspjall á menningarnótt 2024. Guðný Guðmundsdóttir eigandi Gallerísins Gudmundsdottir stýrir.
Ath spjallið er á ensku.
Meira um sýninguna hér: www.listasafn.is/list/syningar/einkasyning-samtimalist/
zhlédnutí: 59

Video

Tumi Magnússon Hringrás
zhlédnutí 40Před 2 měsíci
Verkið Hringrás eftir Tuma Magnússon er frumsýnt í Listasafni Íslands í tengslum við Listahátíð í Reykjavík 2024. Í verkinu koma saman allar þær ólíku vinnuaðferðir sem Tumi hefur tileinkað sér í gegnum tíðina, jafnt í málverkum og ljósmyndum á tíunda áratugnum sem í vídeóverkum síðustu 20 ára. Hann skeytir saman ólíkum fyrirbærum, togar í sundur, snýr upp á, vinnur með ólíkan hraða og leggur a...
Margpóla: Viðtal við Önnu Rún Tryggvadóttur
zhlédnutí 97Před 3 měsíci
Anna Rún Tryggvadóttir beinir sjónum sínum að ósýnilegum kröftum segulsviðs jarðarinnar og hinu síflakkandi segulnorðri, en þetta grunnafl og hvernig það mótar umhverfi okkar hefur verið henni hugleikið síðastliðin ár. Ljóðræn rannsókn listamannsins leitast við að varpa ljósi á mannmiðjað sjónarhorn á hin jarðlegu öfl sem umvefja okkur. Nánar um sýninguna: www.listasafn.is/list/syningar/einkasy...
Viðtal við Þóru Sigurðardóttir vegna sýningarinnar Járn, hör, kol og kalk
zhlédnutí 179Před 4 měsíci
Í miðpunkti innsetningarinnar eru nokkrir járnskúlptúrar með hillum og sýningarkössum sem innihalda bæði fundna og manngerða hluti. Þetta safn jarðneskra hluta hefur margslungið yfirborð sem kallar á snertingu; þarna eru uppþornaðar leifar eftir matargerð og lífræn efni á borð við plöntuleifar, pappír, bein og dún, en einnig postulín, járn, kopar og steinn. Í þessu persónulega safni sést hvaða ...
Viðtal Önnu Rún Tryggvadóttur og Harald Auðunsson vegna sýningarinnar Viðnám í Safnahúsinu
zhlédnutí 21Před 5 měsíci
Viðnám er sýning fyrir börn á öllum aldri, þar sem samspil myndlistar og vísinda er í brennidepli. Orðið viðnám getur í daglegu tali þýtt mótspyrna eða andstaða en einnig er orðið notað í sértækri merkingu á sviði eðlisfræði. Þar er það samheiti fyrir rafmótstöðu, sem er tregða rafleiðara við að flytja rafstraum. Viðnám vísar því til leiðni og, í yfirfærðri merkingu, til möguleika okkar á því a...
Spyrjið listamanninn Egil Sæbjörnsson / Ask the artist Egill Sæbjörnsson
zhlédnutí 56Před 6 měsíci
Á þessum viðburði mun almenningi gefast kostur á að spyrja listamanninn Egil Sæbjörnsson þeirra spurninga sem vakna í tengslum við verkin á sýningunni Egill Sæbjörnsson og óendanlegir vinir alheimsin. Margrét Elísabet Ólafsdóttir listfræðingur stýrir spjallinu en hún ritaði einnig texta í sýningarskrá sýningarinnar. Í sköpun Egils Sæbjörnssonar er leikgleðin alltumlykjandi. Fjölbreytileiki efni...
Viðtal við Egil Sæbjörnsson vegna sýningarinnar Egill Sæbjörnsson og óendanlegir vinir alheimsins.
zhlédnutí 101Před 11 měsíci
Í sköpun Egils Sæbjörnssonar er leikgleðin alltumlykjandi. Fjölbreytileiki efnisheimsins og alheimsvitundarinnar spretta upp líkt og gorkúlur í formi tónlistar, innsetninga, lifandi skúlptúra og ljóslifandi ímyndaðra ferðafélaga. Á sýningunni býður Egill óendalegum fjölda vina velkomna í samverustund í leikherbergi listarinnar. Nánar um sýninguna: www.listasafn.is/list/syningar/egill-sæbjornsso...
Viðtal við Sigtrygg Baldvinsson vegna sýningarinnar Fram fjörðinn, seint um haust.
zhlédnutí 62Před rokem
Sýningin Fram fjörðinn, seint um haust samanstendur af stórum vatnslitaverkum máluðum á síðustu tveimur árum þar sem lífríki Héðinsfjarðar seint um haust er aðalviðfangsefni listamannsins Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar. Undanfarin 17 ár hefur vaxandi hluti verka Sigtryggs átt uppruna sinn í Héðinsfirði, eyðifirði sem liggur á milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar á Tröllaskaga, þar sem listamaðuri...
Viðtal við Geirlaugu Þorvaldsdóttur
zhlédnutí 32Před rokem
Viðtal við Geirlaugu Þorvaldsdóttur vegna sýningarinnar Einkasafnið í Listasafni Íslands 20.5.2023 - 27.8.2023 Í upphafi árs 2022 var listaverkasafn hjónanna Ingibjargar Guðmundsdóttur og Þorvaldar Guðmundssonar, sem kenndur var við Síld og fisk, afhent Listasafni Íslands til framtíðarvörslu. Safnið, sem samanstendur meðal annars af málverkum, teikningum, grafíkverkum, höggmyndum og lágmyndum, ...
Viðtal við Rúrí vegna sýningarinnar Glerregn í Listasafni Íslands
zhlédnutí 218Před rokem
Glerregn í Listasafni Íslands 4.3.2023 - 17.9.2023 Glerregn er innsetning frá árinu 1984 og er eitt fyrsta verk Rúríar í röð margra sem fjalla um tíma og ógnir. Meira um sýninguna í Listasafn Íslands: www.listasafn.is/list/syningar/ruri/ Glassrain at the National Gallery of Iceland 4.3.2023 - 17.9.2023 Glassrain is an installation from 1984, one of the first of Rúrí‘s many works that address th...
Gallerí Gangur í 40 ár -viðtal við Helga Þorgils Friðjónsson
zhlédnutí 42Před rokem
Gallerí Gangur er listamannarekið sýningarrými sem stofnað var af myndlistarmanninum Helga Þorgils Friðjónssyni árið 1979 og er líklega elsta einkarekna gallerí landsins sem starfað hefur samfellt frá stofnun. Meira um sýninguna í Listasafni Íslands: www.listasafn.is/list/syningar/gangurinn_galleri/
Málþing í Listasafni Íslands: Zanele Muholi 12. febrúar 2023
zhlédnutí 94Před rokem
Málþingið var haldið í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg 7, sunnudaginn 12. febrúar kl. 11. Dagskrá: 8:02 Zanele Muholi í Listasafni Íslands Ragnheiður Vignisdóttir, sýningarstjóri 14:43 Hver er listamaður? Um málfræði, kyn og inngildingu Þorbjörg Þorvaldsdóttir, málfræðingur 47:13 It isn’t just black & white Darren Mark, Dýrfinna Benita Basalan og Melanie Ubaldo, meðlimir myndlistarþríeykisi...
Listamannaspjall / Zanele Muholi og Yasafumi Nakamori / Artist talk
zhlédnutí 84Před rokem
Yasufumi Nakamori, yfirsýningarstjóri við Tate Modern ræðir við Zanele Muholi um verk háns. Áhrifamiklar myndir Muholi varpa ljósi á sögu og réttindabaráttu svarts hinsegin og kynsegin fólks í heimalandi listamannsins. Þar gefur Muholi þeim rödd sem daglega þurfa að berjast til að öðlast viðurkenningu samfélagsins á sjálfsmynd sinni. Meira um sýninguna: www.listasafn.is/list/syningar/zanele-muh...
Málþing í tengslum við sýninguna Skartgripir Dieters Roth
zhlédnutí 74Před rokem
Skartgripir Dieters Roth - Málþing í Listasafni Íslands Listasafn Íslands efnir til málþings í tilefni af sýningunni Skartgripir Dieters Roth Málþingið verður haldið í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg 7, sunnudaginn 6. nóvember kl. 11. Aðgangseyrir að safninu gildir, ókeypis fyrir meðlimi Selmuklúbbsins. Hér á sjá nánari upplýsingar um sýninguna: www.listasafn.is/list/syningar/skartgripir/ D...
Viðtal við Björn Roth vegna sýningarinnar Skartgripir Dieters Roth
zhlédnutí 211Před 2 lety
Skartgripir Dieters Roth 5.6.2022 - 22.1.2023 Dieter Roth (1930-1998) var í senn brautryðjandi sem virti engar takmarkanir, hugsuður, frumkvöðull, skáld, tónlistarmaður, kvikmyndagerðarmaður og myndlistarmaður. Færri vita að hann vakti jafnframt athygli fyrir nýstárlega skartgripasmíði sem hann hóf að fást við á Íslandi seint á sjötta áratug síðustu aldar. Meira um sýninguna: www.listasafn.is/l...
Viðtal við Sigríði Björnsdóttur vegna sýningarinnar Skartgripir Dieters Roth
zhlédnutí 99Před 2 lety
Viðtal við Sigríði Björnsdóttur vegna sýningarinnar Skartgripir Dieters Roth
Liðamót. Viðtal við Margréti Blöndal.
zhlédnutí 118Před 2 lety
Liðamót. Viðtal við Margréti Blöndal.
Ekkert víst nema að allt breytist. Viðtal við Ingunni Fjólu Ingþórsdóttir.
zhlédnutí 90Před 2 lety
Ekkert víst nema að allt breytist. Viðtal við Ingunni Fjólu Ingþórsdóttir.
Sviðsett augnablik - Málþing í Listasafni Íslands
zhlédnutí 77Před 2 lety
Sviðsett augnablik - Málþing í Listasafni Íslands
Ekki er allt sem sýnist - falsað eða eignað Muggi? - fyrirlestur í Safnahúsinu
zhlédnutí 236Před 2 lety
Ekki er allt sem sýnist - falsað eða eignað Muggi? - fyrirlestur í Safnahúsinu
Málþing - Halló, geimur, laugardaginn 27. nóv 2021
zhlédnutí 47Před 2 lety
Málþing - Halló, geimur, laugardaginn 27. nóv 2021
Listamannaspjall við Ragnar Kjartansson
zhlédnutí 266Před 3 lety
Listamannaspjall við Ragnar Kjartansson
Sumarnótt - Viðtal við Ragnar Kjartansson / Death is Elsewhere - Interview with Ragnar Kjartansson
zhlédnutí 2KPřed 3 lety
Sumarnótt - Viðtal við Ragnar Kjartansson / Death is Elsewhere - Interview with Ragnar Kjartansson
Berangur Málþing í Listasafni Íslands
zhlédnutí 193Před 3 lety
Berangur Málþing í Listasafni Íslands
Listþræðir. Málþing í Listasafni Íslands.
zhlédnutí 126Před 3 lety
Listþræðir. Málþing í Listasafni Íslands.
Bertel Thorvaldsen - 250 ár Hátíðardagskrá og málþing / Anniversary Celebration and Symposium.
zhlédnutí 383Před 3 lety
Bertel Thorvaldsen - 250 ár Hátíðardagskrá og málþing / Anniversary Celebration and Symposium.
Börn í forgrunni seinni fyrirlestur - Jonte Nynas frá Norræna vatnslitasafninu.
zhlédnutí 26Před 3 lety
Börn í forgrunni seinni fyrirlestur - Jonte Nynas frá Norræna vatnslitasafninu.
Ráðstefna Börn í forgrunni - Fyrri fyrirlestur
zhlédnutí 13Před 3 lety
Ráðstefna Börn í forgrunni - Fyrri fyrirlestur
Töfra málning fyrir börn - Krakkaklúbburinn Krummi
zhlédnutí 49Před 4 lety
Töfra málning fyrir börn - Krakkaklúbburinn Krummi
Katrín Sigurðardóttir - High Plane VI
zhlédnutí 216Před 4 lety
Katrín Sigurðardóttir - High Plane VI

Komentáře

  • @LaufeyHelgadóttir
    @LaufeyHelgadóttir Před 5 dny

    Er ekki lengur hægt að hafa listamannaspjall á Íslandi á íslensku ? Eiga Íslendingar stöðugt að aðlaga sig að þeim sem tala ekki íslensku, jafnvel í eigin landi ?

  • @yluiz4008
    @yluiz4008 Před 11 měsíci

    Mér tókst að skilja allt, þó ég sé frá Brasilíu (ég er að læra íslensku)

  • @marcus9150
    @marcus9150 Před rokem

    Prⓞм𝕠𝕤𝐌 😔

  • @chriszenith5238
    @chriszenith5238 Před 3 lety

    Omg this is so good👍

  • @zazuzazz5419
    @zazuzazz5419 Před 4 lety

    Wow, he’s good. Fascinating how the traditional steps up into the modern age. Hard to draw a line between the two. Harder still, still to draw out exactitudes in the ethereal flesh and bones of a sketch. That, in and of itself, is the nature of stories. Blessings and power to those who tell them.

  • @karenedwards3721
    @karenedwards3721 Před 4 lety

    Hard to find just the stories

  • @youbetuist
    @youbetuist Před 4 lety

    Skemmtilegt viðtal við flottan listamann. Þakkir til Listasafns Íslands.

  • @johannaolafsdottir8589

    Frábært viðtal, skemmtilegt, fróðlegt og fallegt!